Author Topic: Dragsterar?  (Read 12694 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Dragsterar?
« on: July 04, 2006, 08:01:15 »


Nú er ég nýr í þessu sporti.. bara að fylgjast með þetta sumarið.. aldrei að vita hvað maður gerir næsta sumar :)  Hvar er þessi?  Hef ekki séð þetta kvikindi á brautinni í sumar...  og reyndar alveg þónokkrir bílar sem ég hef ekki séð þetta árið sem ég sé á eldri myndum..  Reyndar er þetta alveg dýrt sport, spurning um peninga hjá mörgum líklega..  Væri gaman að sjá sem flesta samt :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Dragsterar?
« Reply #1 on: July 04, 2006, 08:36:25 »
Þetta er dragster sem Þórður átti, með 572 chevy og blásara, sirka 2000 hestöfl. Ég held að hann sé búinn að selja hann núna. Hvort hann er enn á landinu veit ég ekki.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Dragsterar?
« Reply #2 on: July 04, 2006, 17:33:03 »
Held ég fari pottþétt með rétt mál þegar ég segi að hann var seldur aftur út! Núverandi haða- og brautarmeistari á með tíma upp á 6.99 á 198 mílum.

Svo eru fleiri dragster myndir hérna ---> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=85
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #3 on: July 04, 2006, 17:55:58 »
hann er ekki farinn úr landi  :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Dragsterar?
« Reply #4 on: July 04, 2006, 19:00:18 »
Quote from: "Kristján"
hann er ekki farinn úr landi  :idea:


nú jæja, en stendur/stóð það ekki, til veistu það? Hver er hinn nýji eigandi?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #5 on: July 04, 2006, 19:18:07 »
Og Hemihunterinn á ekkert met svo ég viti

Þetta runn sem hann fór var aldrei bakkað upp

Eða því var að minnsta kosti haldið fram upp á braut um daginn af mönnum sem eiga að vita svona lagað
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #6 on: July 04, 2006, 21:26:39 »
Hann á brautarmet en ekkert Íslandsmet.

Var með 572cid BBC, 10-71 Blásara ef mér skjátlast ekki og keyrður á alka, trúlega nær 2500hp en 2000 og 2-spd Lenco kassa.

Mótorinn er/var í USA í yfirhalningu og kemur aftur í annann bíl (ef hann er ekki þegar kominn.

Hemi Hunterinn er á klakanum í höndum aðila sem á eftir að gera góða hluti með hann.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #7 on: July 05, 2006, 19:28:27 »
Sælir félagar
ég seldi dragann er búin að kaupa nýjan töluvert leingri þið fáið kannsi að sjá hann hann er töluvert öblugri en gamli hönterin hann er innan við sekontu sextíu fetin alur sem nýr einnig er hann klár í sandinn svo er spurníng hvort maður mætti nokkuð með hann það er aldrei neitt að marka neina tíma sem ég geri í sandinum

kveðja þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #8 on: July 05, 2006, 19:40:17 »
Sæll Þórður. Að sjálfsögðu mætiru með bílinn og kveikir  í áhorfendum  :D

En ertu þá bæði með Big Fish-inn og Dragga líka ????  :shock:  :shock:

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #9 on: July 05, 2006, 19:50:20 »
Sæll Dóri
Einnig verður willysin klár með nýja vél og lenkódræf loft skiptan

kk þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Dragsterar?
« Reply #10 on: July 05, 2006, 19:56:05 »
Willysinn verður með vélina og lencóinn úr hunternum þá væntanlega.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #11 on: July 05, 2006, 20:24:53 »
baldur,

Hann verður með nánast nýjann mótor og Lenco Drive sem er ekki það sama og 2-Spd Lenco-inn úr Willysnum
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #12 on: July 05, 2006, 20:26:54 »
Ég hef alltaf vitað að þú værir ekki í lagi hehehe  :lol:  :lol:
Það verður þá bara gaman að fylgjast með, en kemuru til með
að mæta með einhvern af þessum þrem bílum í sumar ? :D

Baldur. Já mér skilst það að willysin verði með gotteríið úr dragganum. :)
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #13 on: July 05, 2006, 20:57:30 »
Moli mér finnst bara vanta einn Dragga á síðuna í Heimasmíðaðir Draggar það er Blái dragginn sem Kári keirir :D
Ármann H. Magnússon

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #14 on: July 05, 2006, 21:00:34 »
Það er mynd af honum, bara ekki í þeim lit sem hann er í dag  :)
Stjáni Skjól átti hann á undan Kára.  :D
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #15 on: July 05, 2006, 21:16:20 »
jamm ég vissi það  :D
Ármann H. Magnússon

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #16 on: July 05, 2006, 21:32:21 »
Nei... Þórður átti hann á undan Kára..  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #17 on: July 05, 2006, 23:09:32 »
Ha  :?:  Keypti Þórður Draggan af stjána áður en Kári keypti hann  :?:  :shock: Veit að Helgi keypti Camaroinn hans Þórðar  :)
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Dragsterar?
« Reply #18 on: July 05, 2006, 23:22:43 »
Hann Helgi Már á bæði Camaroinn og bláa draggan sem Kári keyrir, bara til að hafa staðreyndirnar hérna á hreinu :twisted:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Dragsterar?
« Reply #19 on: July 06, 2006, 00:08:38 »
já vita það ekki allir?? :?
Ármann H. Magnússon