Author Topic: hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??  (Read 3782 times)

Offline joigess

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« on: July 03, 2006, 21:01:40 »
já ég var að pæla hvað það væri hægt að gera við Toyota Yaris
einhverjar uppástungur ??

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #1 on: July 03, 2006, 21:37:07 »
Gera bara eins og Palli, það var helvíti sniðugt. Vél, gírkassi og nöf úr Celicu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #3 on: July 03, 2006, 22:32:54 »
selja hann :lol:  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #5 on: July 04, 2006, 19:19:24 »
Hvað ætli Yaris T-Sport gæti tekið stórt skot af gasi  :twisted:

Maður mundi nú alveg testa 100 hp skot svona til að byrja með  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #6 on: July 04, 2006, 20:38:59 »
Quote from: "firebird400"
Hvað ætli Yaris T-Sport gæti tekið stórt skot af gasi  :twisted:

Maður mundi nú alveg testa 100 hp skot svona til að byrja með  :lol:


Það gæti nú verið athyglisvert að sjá það :roll:
Mér datt í hug ýluraketta þegar ég las þetta :oops:      HVISS!!! BANG!!! :roll:
Kveðja: Ingvar

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #7 on: July 04, 2006, 20:49:03 »
Hvað er annars stór vél í Yaris T-Sport
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #8 on: July 04, 2006, 22:07:17 »
1.5L, 115 hestöfl eða eitthvað þannig.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #9 on: July 04, 2006, 22:24:15 »
75hp skot er nálægt max sem hún myndi þola en spurning hversu mörg skot hringirnir myndu þola
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #10 on: July 04, 2006, 22:58:59 »
hvað væri séns á að 180 hp Yaris væri að gera á 1/4 mílunni  :lol:

Veit ekki afhverju ég er að pæla þetta, ætli ég verði ekki bara að fá mér einn og tjétta á þessu :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #11 on: July 07, 2006, 09:57:48 »
á enginn t-sport yaris hér?  ég hef prófað svona dót og djöfull þrusast þetta áfram miðað við 1,0 yarisinn sem kærastan á  :lol:   væri fyndið að sjá tímann sem t-sportinn væri að ná.. léttir og nettir  :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #12 on: July 07, 2006, 10:28:46 »
Quote from: "firebird400"
hvað væri séns á að 180 hp Yaris væri að gera á 1/4 mílunni  :lol:

Veit ekki afhverju ég er að pæla þetta, ætli ég verði ekki bara að fá mér einn og tjétta á þessu :lol:


Háar 13
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
hvað er hægt að gera sniðugt við Yaris ??
« Reply #13 on: July 07, 2006, 12:53:34 »
Quote from: "ValliFudd"
á enginn t-sport yaris hér?  ég hef prófað svona dót og djöfull þrusast þetta áfram miðað við 1,0 yarisinn sem kærastan á  :lol:   væri fyndið að sjá tímann sem t-sportinn væri að ná.. léttir og nettir  :)


kringum miðjunni á 11 sec út 1/8 og sirka 16-17 míluna sjálfa.

spyrnti við t-sport yaris á akureyri og man ekki töluna 100% en það var í 11 sec allanvega.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857