Author Topic: Hippi fyrir bíl  (Read 2510 times)

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Hippi fyrir bíl
« on: June 30, 2006, 03:34:59 »
Óska eftir hippa í skiftum fyrir þenna glæsilega mustang Gt ´97.
Þetta er V8, 4,6l 22 hö.
Leður, rafmagn í rúðum, speglum og bílstjórasæti.
17 tommu álfelgur.
Nýleg dekk.
Nýir boraðir og rákaðir ford raceing bremsudiskar að framan.
Nýir bremsuklossar að framan og aftan.
Hvítar mælaborðsskífur.
AVS dökkar ljósahlífar (lélegar).

Ónýtur hvarfakútur vinstramegin.
Skökk felga vinstramegin að aftan.
Smá rispur í húddinu, líklega eftir kött.

Annars er bara að spyrja ef eitthvað er óljóst  
Svara bara PM og siggiford@hotmail.com
Kv Siggi.