Author Topic: 360 í dodge ram  (Read 2763 times)

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
360 í dodge ram
« on: June 19, 2006, 23:25:04 »
Ég er svona að velta því fyrir mér hvort það sé miklar breytingar sem maður þarf að gera til þess að setja 360 mótor árger 80 ofan í dodge ram 250 árgerð 89 sen er nuna með 318 mótor og einig að velta því fyrir mér hvort ég þyrfti að styrkja einhvað í bílnum  :oops:
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
360 í dodge ram
« Reply #1 on: June 20, 2006, 13:05:07 »
Ég efa að þú sért að fara að setja svo öflugann mótor ofaní að þú þurfir að styrkja bílinn einhvað :D

Skelltu þessu bara ofaní og ef einhvað fer þá bara fer það, ég mundi skjóta á skiptinuna ef hún er einhvað slöpp.  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
360 í dodge ram
« Reply #2 on: June 20, 2006, 19:02:29 »
sko vélinn er einhvað um 250 hross helt ég og kemur úr bláu mirödunni ég myndi ábyggilega nota skiftinguna úr henni líka nei pælinginn var hvort það væri sama lögun á blokkunum hvort maður þirfti að breytta færa mótorpúða
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
360 í dodge ram
« Reply #3 on: June 20, 2006, 23:26:02 »
Það er nú ekki langt síðan ég setti gamla 360 í '88 318 ram.

Það var bara að skrúfa 318 úr og hina beint í.

en svo var frágangurinn pínu bras afþví að það var tbi innspíting á 318, eins og er nú sennilega í þessari. þarafleiðandi thurfti heldur betur að hreinsa til í rafkerfinu, t.d. henda tölvunni og megninu af köplunum, setja
í hann hleðslustjóra og kveikjuheila fyrir venjulega kveikju, ekki nota kveikjuna úr 318 vélinni, það er enginn flýtir í henni.
Svo þarf að skoða bensínmálin, í svona innspítingarbíl er dæla í tanknum
sem er helst til of háþríst so, ef þú ætlar að nota þessa dælu þá þarftu
þrýstijafnara með bakflæði aftur í tank (venjulegur holly jafnari með enga
bakrás heldur ekki þessu trukki) en best er náttúrulega að að fá bara í hann holley dælu og taka hina úr tanknum eins og ég var að gera.
þegar ég var með orginal dæluna var hann stundum að svelta ef maður
var á gjöf í langann tíma. reyndar var orginal sían gjörsamlega stífluð.

svo er líka ágætt að fjarlægja hinn ýmsasta smog búnað og þessháttar
rusl úr húddinu svo þú hafir pláss til að sitja þarna á meðan þú ert að hanna þetta :)

eitt enn, það passar ekki sami converter við 318 og 360, ballanceringin er á honum.

ég man ekki eftir fleiru í bili.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
360 í dodge ram
« Reply #4 on: June 21, 2006, 22:40:12 »
þakka þér fyrir upplýsingarnar en þetta er 318 blöndungs vél sem er ofaní honum
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
360 í dodge ram
« Reply #5 on: June 22, 2006, 12:24:52 »
asskoti ertu heppinn.. þá er þetta bara easy as 1.2.3  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is