Author Topic: Kvartmílukeppni 21.06.2006  (Read 10546 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« on: June 19, 2006, 23:06:20 »
Það verður haldin keppni á miðvikudagskvöld, sumarsólstöður, kvartmílukeppni af fínustu sort. Mæting keppenda er til kl. 19:00 og munum við reyna að keyra þetta hratt og örugglega. Keppnin gildir ekki til íslandsmeistara.

Skráning er á mail icesaab@simnet.is eða í síma 555 3150 þriðjudag og miðvikudag.


Allir að mæta með græjurnar og góða skapið.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
213
« Reply #1 on: June 19, 2006, 23:20:05 »
eru verlaun ?!?
Tómas Einarssson

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #2 on: June 20, 2006, 00:44:37 »
hvað kostar að keppa?
R-32 GTR

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #3 on: June 20, 2006, 00:47:39 »
Að sjálfsögðu dollur fyrir þá sem geta eitthvað eða finna sér flokk sem enginn annar er í.

Kostar? Peningar geta ekki skift máli ef menn eiga tæki sem þeir vilja og geta keppt á í kvartmílu, það kostar annars 2500 krónur.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #4 on: June 20, 2006, 12:56:30 »
Teitur nú reddar þú viðaukanum og skellir þér, sama þó að þú þurfir að keppa í OF.

Og núna er tækifæri fyrir Elvar að sýna það að hann var á öflugasta 4x4 bílnum á akureyri
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #5 on: June 20, 2006, 18:51:48 »
Quote from: "firebird400"
Teitur nú reddar þú viðaukanum og skellir þér, sama þó að þú þurfir að keppa í OF.

Og núna er tækifæri fyrir Elvar að sýna það að hann var á öflugasta 4x4 bílnum á akureyri


ekki á meðan ég var líka á akureyri :lol:
R-32 GTR

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #6 on: June 20, 2006, 18:53:28 »
Quote from: "Dohc"
Quote from: "firebird400"
Teitur nú reddar þú viðaukanum og skellir þér, sama þó að þú þurfir að keppa í OF.

Og núna er tækifæri fyrir Elvar að sýna það að hann var á öflugasta 4x4 bílnum á akureyri


ekki á meðan ég var líka á akureyri :lol:



Ég man nú ekki eftir að hafa séð þig á spyrnunni :roll:

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #7 on: June 20, 2006, 19:10:42 »
Quote from: "Mustang´97"
Quote from: "Dohc"
Quote from: "firebird400"
Teitur nú reddar þú viðaukanum og skellir þér, sama þó að þú þurfir að keppa í OF.

Og núna er tækifæri fyrir Elvar að sýna það að hann var á öflugasta 4x4 bílnum á akureyri


ekki á meðan ég var líka á akureyri :lol:



Ég man nú ekki eftir að hafa séð þig á spyrnunni :roll:


hann var að tala um á akureyri...ekkert endilega í spyrnunni :wink:
R-32 GTR

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #8 on: June 20, 2006, 19:28:59 »
Ég átti auðvitað við spyrnuna  :lol:

En ég þykist vita að þú tekur Prímeruna

En það verður auðvitað að staðfesta svona lagað.

Þar sem ég er lagstur í flensu þá get ég því miður ekki litið við upp á braut  :cry:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #9 on: June 20, 2006, 19:35:54 »
Quote from: "firebird400"
Ég átti auðvitað við spyrnuna  :lol:

En ég þykist vita að þú tekur Prímeruna

En það verður auðvitað að staðfesta svona lagað.

Þar sem ég er lagstur í flensu þá get ég því miður ekki litið við upp á braut  :cry:


teitur er kannski með mesta aflið, en ekki okkar snerpu
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #10 on: June 20, 2006, 19:41:52 »
Quote from: "Hondusnáði"
Quote from: "firebird400"
Ég átti auðvitað við spyrnuna  :lol:

En ég þykist vita að þú tekur Prímeruna

En það verður auðvitað að staðfesta svona lagað.

Þar sem ég er lagstur í flensu þá get ég því miður ekki litið við upp á braut  :cry:


teitur er kannski með mesta aflið, en ekki okkar snerpu


það kemur bara í ljós Matti :wink:
R-32 GTR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #11 on: June 20, 2006, 20:52:11 »
Hvernig er það...Í hvaða flokk færi pikkinn minn ef ég skyldi nenna að standa upp úr sófanum  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #12 on: June 20, 2006, 22:09:11 »
Quote from: "nonni vett"
Hvernig er það...Í hvaða flokk færi pikkinn minn ef ég skyldi nenna að standa upp úr sófanum  :roll:

GT flokk  8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #13 on: June 20, 2006, 22:21:16 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "nonni vett"
Hvernig er það...Í hvaða flokk færi pikkinn minn ef ég skyldi nenna að standa upp úr sófanum  :roll:

GT flokk  8)
En ef ég kem með nokkra fáum við þá eigin flokk?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #14 on: June 20, 2006, 23:23:28 »
Nonni þú keppir í 14.90 flokk með pikkann, það er nú annars skömm að því að vettan skuli ekki fá að spretta úr spori með þennan fína blásara.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #15 on: June 21, 2006, 10:42:11 »
kostar þá ekki það venjulega að horfa á ? hvað er það 1000 kr ?

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #16 on: June 21, 2006, 16:24:24 »
Ég skrái mig,Verð að sjá hvað hann getur fyrir breytingar.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #17 on: June 21, 2006, 17:28:46 »
og er þá ekki frítt að horfa á fyrir meðlimi klúbbsins?
R-32 GTR

Offline Rover

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #18 on: June 21, 2006, 18:45:50 »
Quote from: "Dohc"
og er þá ekki frítt að horfa á fyrir meðlimi klúbbsins?


Ætlar þú ekki að fara taka á þessum skyline uppá braut :wink:
Katarínus J. Jónsson

Kamikaze Racing !

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Kvartmílukeppni 21.06.2006
« Reply #19 on: June 21, 2006, 23:02:57 »
Quote from: "Rover"
Quote from: "Dohc"
og er þá ekki frítt að horfa á fyrir meðlimi klúbbsins?


Ætlar þú ekki að fara taka á þessum skyline uppá braut :wink:


það kemur að því...þarf aðeins að vinna í honum áður...fara yfir hosur og svoleiðis smámunasemi.
R-32 GTR