Author Topic: Shadow-Virago-Intruder  (Read 3626 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« on: June 19, 2006, 22:17:03 »
Þessi þrjú hjól hafa einhvernveginn heillað mig mest af japönsku hjólunum.  Ég hef hinsvegar enga reynslu af þeim og hefði áhuga á að heyra um kosti og galla hvers fyrir sig.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline motor

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #1 on: June 20, 2006, 00:03:08 »
Getur bjallað í mig í 8691759 er búin að eiga þetta flest og aka öllum talsvert

mbk.
Jónbi
I don't suffer from insanity...
I enjoy every minute of it!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #2 on: June 20, 2006, 13:02:36 »
Ég ráðlegg þér að fá þér hjól með beinni innspítingu.

Eftir því sem ég veit þá eru þessi hjól með blöndung.

Meira að segja 2005 Shadow Sabre 1100 er með blöndung.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #3 on: June 22, 2006, 20:29:50 »
Honda motors framleiðir mótorhjól

http://powersports.honda.com/motorcycles/

Það er nóg að vita það.

Ég hef hug á því að fá mér svona hjól næst:
http://powersports.honda.com/assets/images/model/model_hero_shot/motorcycles/2006/large/VTX1300C.jpg

VTX1300C
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #4 on: June 22, 2006, 20:55:55 »
Adler, þú færð þér auðvitað VTX 1800


Ég er á 1500 Kawa sem hefur það hjól, þetta 1300 hlýtur að vera steingelt :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #5 on: June 22, 2006, 22:46:54 »
Quote from: "firebird400"
Adler, þú færð þér auðvitað VTX 1800


Ég er á 1500 Kawa sem hefur það hjól, þetta 1300 hlýtur að vera steingelt :roll:


Mér langar ekkert sérstaklega í 1800 hjólið það er orðið svo fjandi stórt að það liggur við að það sé ljótt

Ég var á 1100 shadow í nokkur ár og það var alveg nógu kraft mikið, hefði að vísu mátt vera aðeins skemtilegra gírað.

Ef ég fengi mér 1800vtx  þá myndi ég breyta því talsvert útlitslega.

 :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #6 on: June 23, 2006, 02:23:17 »
Quote from: "firebird400"
Adler, þú færð þér auðvitað VTX 1800


Ég er á 1500 Kawa sem hefur það hjól, þetta 1300 hlýtur að vera steingelt :roll:


það er líka Kawi   berð hann ekki saman við honduna :lol:  :lol:
Hörður Snær Pétursson

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
hjól
« Reply #7 on: June 23, 2006, 11:14:48 »
Eg er með þessi fínu hjól handa þér,
Honda shadow 750cc 2005. Ásett verð um 950 þús.  ekið 172 mílur
Suzuki intruder 800cc 2002. Ásett um 780 þús.  ekið 3500 mílur
Honda valkirje 1500cc 2003. Ásett um 1,490 þús. ekið 8600 mílur

 En svo má bara gera tilboð :)

eitthvað vesen var að setja myndir inn, get sent þær í e-mail ef óskað er.
Síminn hjá mér er 847-9650 og það er Ómar.
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #8 on: June 23, 2006, 13:23:03 »
Quote from: "Hörður"
Quote from: "firebird400"
Adler, þú færð þér auðvitað VTX 1800


Ég er á 1500 Kawa sem hefur það hjól, þetta 1300 hlýtur að vera steingelt :roll:


það er líka Kawi   berð hann ekki saman við honduna :lol:  :lol:


Það er alltaf sama Kawa kjaftæðið í kawa eigendum.
Allavegan er minnimáttarkendin að þjaka stóran hluta af kvalasaki eigendum,þó ekki alla ég veit um nokkra sem hafa aldrei látið svona.
 :wink:  :)
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #9 on: June 23, 2006, 15:18:42 »
:lol:  ekki bulla maður

Ég var nú bara að tala við WTX 1800 eiganda núna um síðustu helgi og hann var nýbúinn að prófa 1600 Mean Streak

Hann var að pæla hvort hann ætti að selja Honduna sína eða Yamaha hjólið


En eitt var víst, hann ætlaði sko að fá sér Mean Streak
 :lol:

Engin minnimáttarkend hér Adler  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Shadow-Virago-Intruder
« Reply #10 on: June 23, 2006, 19:24:29 »
Quote from: "firebird400"
:lol:  ekki bulla maður

Ég var nú bara að tala við WTX 1800 eiganda núna um síðustu helgi og hann var nýbúinn að prófa 1600 Mean Streak

Hann var að pæla hvort hann ætti að selja Honduna sína eða Yamaha hjólið


En eitt var víst, hann ætlaði sko að fá sér Mean Streak
 :lol:

Engin minnimáttarkend hér Adler  :wink:


 :evil:


























 :lol:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: hjól
« Reply #11 on: June 23, 2006, 19:41:24 »
Quote from: "Ómar Firebird"
Eg er með þessi fínu hjól handa þér,
Honda shadow 750cc 2005. Ásett verð um 950 þús.  ekið 172 mílur
Suzuki intruder 800cc 2002. Ásett um 780 þús.  ekið 3500 mílur
Honda valkirje 1500cc 2003. Ásett um 1,490 þús. ekið 8600 mílur

 En svo má bara gera tilboð :)

eitthvað vesen var að setja myndir inn, get sent þær í e-mail ef óskað er.
Síminn hjá mér er 847-9650 og það er Ómar.


Þetta eru örugglega flott hjól á fínu verði.

Ég hef verið að skoða með kaup beint að utan og sínist að það sé hægt að gera ágætis kaup þaðan.  Eins og er hallast ég helst að Intruder 1400cc, ca. 2002 árgerð.  Ætli maður fari nokkuð af stað fyrr en í fyrsta lagi með haustinu, hef nóg að gera með hin leikföngin í sumar og hef ekki pláss fyrir hjól í skúrnum eins og er.

kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race