Author Topic: Bílasýning KK 17 júní  (Read 4061 times)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Bílasýning KK 17 júní
« on: June 13, 2006, 20:38:57 »
Sælir félagar að venju verður Kvartmíluklúbburinn með bílasýningu á Víðistaðatúni í Hafnarfirði á 17 júní. Óskað er eftir bílum á sýninguna þeir sem eiga möguleika með að koma með bíla vinsamlegast hafið samband í síma 869-2135 Kristján og 692-2323 Sigurjón Andersen.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #1 on: June 14, 2006, 03:40:05 »
myndi koma með minn, ef ég væri ekki á akureyri
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #2 on: June 15, 2006, 17:55:10 »
Okkur vantar bíla sem eru á staðnum en ekki á Akureyri.

306 búnir að skoða póstinn síðan hann var settur inn, þar af ég 2svar, hvað erum við komnir með marga bíla Kristján?

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #3 on: June 15, 2006, 18:23:15 »
Ég get mætt með minn ef það er þurrt og gott veður,spáin er samt RIGNING og meiri rigning :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #4 on: June 15, 2006, 21:04:53 »
Quote from: "Nóni"
Okkur vantar bíla sem eru á staðnum en ekki á Akureyri.

306 búnir að skoða póstinn síðan hann var settur inn, þar af ég 2svar, hvað erum við komnir með marga bíla Kristján?

Kv. Nóni


Enginn hefur hringt ennþá  :( .Veðuspáin er nátturulega ekkert til að hrópa húrra fyrir en samt frekar dræmar undirtektir gott að heyra að Frikki vilji lána sinn.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #5 on: June 15, 2006, 22:20:49 »
Face it

ÞAÐ ERU ALLIR, FYRIR NORÐANN ÞESSA HELGI
Agnar Áskelsson
6969468

Offline strumpur1001

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #6 on: June 16, 2006, 00:33:11 »




Sjáið alla gæðingana á leiðinni norður..  :?  og allt þetta frá einum manni :o

af hverju var ekki talað við þennan áður ?  :(

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #7 on: June 16, 2006, 00:40:28 »
Quote from: "firebird400"
Face it

ÞAÐ ERU ALLIR, FYRIR NORÐANN ÞESSA HELGI



Alltaf JAFN jákvæður, það koma nú nokkur þúsund manns saman á hátíðarhöldum víðsvegar um landið þann 17. júní, það eru einmitt krakkar og unglingar sem kannski heillast af þessum græjum og hafa kannski einmitt ekki farið NORÐUR. Þetta eru líka okkar framtíðarmeðlimir.

Face that.


P.S. ég skal líka lána minn bíl ef hann verður vafinn inn í bómull og plast þannig að enginn geti séð hann.


Kv. Nóni, feisar fýluna.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #8 on: June 16, 2006, 00:46:18 »
Quote from: "strumpur1001"


Sjáið alla gæðingana á leiðinni norður..  :?  og allt þetta frá einum manni :o

af hverju var ekki talað við þennan áður ?  :(


Það er bara hið besta mál að hann Brynjar fari með sína bíla norður, hann hefur verið mjög lipur að lána okkur bíla á sýningar okkar upp á síðkastið og kunnum við honum þakkir fyrir það. Við vitum líka að margir fara með flotta bíla norður á Akureyri og okkur dettur ekki í hug að reyna að koma í veg fyrir það með neinum hætti, það væri fáránlegt.

Hins vegar er hellingur af bílum eftir í bænum og þá sérstaklega kvartmílutækjum, þau fara ekki öll norður og gætu þess vegna auðveldlega komið dagpart á Víðisstaðatúnið okkur til sóma.


Koma svo strákar.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #9 on: June 16, 2006, 01:00:45 »
Iss hvað var nú þetta Nóni.

Ég var ekkert með neina fílu eða neikvæðni.  :lol:

En ég verð nú samt að segja að ég hef ekki skilið hversvegna KK óg BA skulu halda sýningu á sama tíma hvert ár.

Og ef það eru framtíðarmeðlimir sem er verið að huga að með þessari sýningu þá væri það vitanlega viturlegra að halda hana á annari helgi en þessari,

Ekki satt  :wink:

Svo feisaðu fíluna með sjálfum þér því hún kom ekki héðan !

Kv. Aggi
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #10 on: June 16, 2006, 10:24:15 »
Quote from: "firebird400"
Iss hvað var nú þetta Nóni.

Ég var ekkert með neina fílu eða neikvæðni.  :lol:

En ég verð nú samt að segja að ég hef ekki skilið hversvegna KK óg BA skulu halda sýningu á sama tíma hvert ár.

Og ef það eru framtíðarmeðlimir sem er verið að huga að með þessari sýningu þá væri það vitanlega viturlegra að halda hana á annari helgi en þessari,

Ekki satt  :wink:

Svo feisaðu fíluna með sjálfum þér því hún kom ekki héðan !

Kv. Aggi



Aggi, öll þau kvartmílutæki og græjur sem til eru og fara ekki norður er nú aðeins meira en teljandi er á fingrum annarrar. Framtíðarmeðlimir eru vonandi það fólk sem er á aldrinum 10-16 ára sem ekki eru á leiðinni norður, eftir því sem ég best veit eru það jú mest fólk á aldrinum 17-30 ára sem fara norður í land (mig langaði en ég kemst ekki vegna skurðaðgerðar á öxl sem ég var í :cry: ). Ég setti þetta bara fram til að vekja smá umræður, við erum ekki endilega að halda sýningu fyrir bílaáhugamenn  heldur hinn almenna borgara sem ekki sér þessi tæki öðru hverju á brautinni.



Kv. Nóni, lyktarlaus  :lol:
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #11 on: June 16, 2006, 10:53:45 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "firebird400"
Face it

ÞAÐ ERU ALLIR, FYRIR NORÐANN ÞESSA HELGI


.


P.S. ég skal líka lána minn bíl ef hann verður vafinn inn í bómull og plast þannig að enginn geti séð hann.


Kv. Nóni, feisar fýluna.

Nóni furius og skilur ekkert í pjattinu :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Bílasýning KK 17 júní
« Reply #12 on: June 16, 2006, 18:10:32 »
Quote from: "Trans Am"
Nóni furius og skilur ekkert í pjattinu :lol:



 :lol:  :lol:   Sennilega af því að ég á ekki svona flottan bíl sjálfur, bara einhverja notaða garma :lol:  :lol:


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Víðistaðatún
« Reply #13 on: June 18, 2006, 00:41:47 »
Kvartmíluklúbburinn þakkar þeim sem komu með bílana sína á sýningu klúbbsins á Víðistaðatúni í dag flottur floti af bílum og fínt veður.

 Kv Stjáni
__________________
Kristján Finnbjörnsson