Author Topic: kk á bílar og sport sýningu  (Read 2730 times)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
kk á bílar og sport sýningu
« on: June 12, 2006, 22:35:47 »
Kvartmíluklúbburinn vill koma á framfæri kæru þakklæti til þeirra sem veittu okkur hjálparhönd með vinnuframlagi og láni á búnaði í sýningarbás okkar um helgina.
Básinn okkar var virkilega flottur og vakti mikla athygli.  


   Kv Kristján
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
kk á bílar og sport sýningu
« Reply #1 on: June 13, 2006, 00:12:00 »
Tek undir með Stjána. Þetta var virkilega flott.  :D  

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
kk á bílar og sport sýningu
« Reply #2 on: June 13, 2006, 00:20:43 »
Þetta var skemmtileg og fjölbreytt sýning,vantaði bara aðeins meiri lýsingu fyrir minn smekk.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
kk á bílar og sport sýningu
« Reply #3 on: June 13, 2006, 01:04:13 »
Já ég er ekki frá því að það hafi vantað nokkur ljós í viðbót.
Annars  erum við vanir að hafa frekar dimmt yfir brautinni, þannig að þetta minnti svolítið á hana   :lol:  :lol:

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
kk á bílar og sport sýningu
« Reply #4 on: June 13, 2006, 12:33:00 »
Þakka bara fyrir mig, það var mjög fínst að vinna þarna og svona, hefði samt mátt koma með upplýsingar um camaroinn, það var alltaf verið að spyrja okkur út í hann  :lol: það þagnaði reyndar niður þegar kvikindið var sett í gang  :lol:
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
kk á bílar og sport sýningu
« Reply #5 on: June 13, 2006, 15:43:42 »
maður heyrði hestaflatölur frá 800 upp í 1800 hehe.. enginn hafði hugmynd  :lol:  En þetta var fínt, skráðum nokkra nýja meðlimi og seldum eitthvað af dótaríi :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
kk á bílar og sport sýningu
« Reply #6 on: June 13, 2006, 19:48:22 »
Ég seldi sjálfum mér smá, og já bara takk fyrir mig, mér fannst þetta bara takast helvíti vel.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10