Jú mér skildist það á honum að hann hefði átt einn svona þegar hann var ungur og hefði alla tíð síðan langað í svona bíl.
Svo eru einfaldlega allir hérna í Keflavík að fá sér flotta gamla bíla,
það eiga orðið allir mótorhjól svo að einhvað verða menn að gera til að toppa náungann, en eins og þið vitið þá hefur það alltaf verið aðal málið í Kebblæk
