Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
74 Trans Am sem er á leiðinni
72 MACH 1:
Hjá sumum eru jól alla daga. Það er nú bara þannig.
Eins og kom fram í vísukorni sem ég lærði í gamla daga.
En ekki man ég vísuna lengur.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
burgundy:
keypti hann ekki alveg eins bíl þegar hann var 17 ára tjónaðan og gerði hann upp og svo seldi hann bílinn og svo núna 27 árum seinna lét hann drauminn rætast ? þetta sagði sonur hans mér allavega einhvern veginn svona
firebird400:
Jú mér skildist það á honum að hann hefði átt einn svona þegar hann var ungur og hefði alla tíð síðan langað í svona bíl.
Svo eru einfaldlega allir hérna í Keflavík að fá sér flotta gamla bíla,
það eiga orðið allir mótorhjól svo að einhvað verða menn að gera til að toppa náungann, en eins og þið vitið þá hefur það alltaf verið aðal málið í Kebblæk :wink:
burgundy:
--- Quote from: "firebird400" ---Jú mér skildist það á honum að hann hefði átt einn svona þegar hann var ungur og hefði alla tíð síðan langað í svona bíl.
Svo eru einfaldlega allir hérna í Keflavík að fá sér flotta gamla bíla,
það eiga orðið allir mótorhjól svo að einhvað verða menn að gera til að toppa náungann, en eins og þið vitið þá hefur það alltaf verið aðal málið í Kebblæk :wink:
--- End quote ---
Já segðu :)
zenith:
laglegur bill það verður hamingjusamur bíleigandi sem fær þennann
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version