Author Topic: Mustang Bullitt  (Read 10855 times)

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Mustang Bullitt
« on: June 10, 2006, 13:36:24 »
Ég var að velta fyrir mér hvort að það væri einhver Mustang Bullitt á Íslandi. Það væri gaman að vita það ef að einhver vissi af einhverjum.

kv.

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #1 on: June 10, 2006, 21:00:41 »
Nei, enginn Bullitt á skerinu
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #2 on: June 16, 2006, 01:27:53 »
jú víst
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #3 on: June 16, 2006, 02:47:47 »
sá allavega einn með bulllit badge um daginn

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #4 on: June 16, 2006, 09:47:00 »
Hvenar sástu hann ? og hvernig var hann á litinn?

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #5 on: June 17, 2006, 03:43:27 »
Quote from: "Bannaður"
jú víst
Það er einn Bullitt til á landinu og hann kom til landsins fyrir viku síðan. Þó að menn séu á Bullitt felgum þá er bíllinn ekki bara allt í einu orðinn Bullitt
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #6 on: June 19, 2006, 21:55:23 »
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "Bannaður"
jú víst
Það er einn Bullitt til á landinu og hann kom til landsins fyrir viku síðan. Þó að menn séu á Bullitt felgum þá er bíllinn ekki bara allt í einu orðinn Bullitt


dööööö það vita fleiri en þú hvernig Bullitt bíllinn lýtur út :roll:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #7 on: June 20, 2006, 01:31:02 »
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "Bannaður"
jú víst
Það er einn Bullitt til á landinu og hann kom til landsins fyrir viku síðan. Þó að menn séu á Bullitt felgum þá er bíllinn ekki bara allt í einu orðinn Bullitt


dööööö það vita fleiri en þú hvernig Bullitt bíllinn lýtur út :roll:

Hvar er þessi bíll og hvað er númerið á honum ??  :roll:
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #8 on: June 20, 2006, 01:59:36 »
http://www.leit.is/thjonsla/go.aspx?url=http%3a%2f%2fwww.bilasolur.is&id=4925

Hér eru tveir sem segjast vera FORD MUSTANG GT 4.6 BULLIT
Allavega fann þá á leit.is undir Ford Mustang
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #9 on: June 20, 2006, 11:25:15 »
Þetta eru bæði venjulegir Mustangar með bullitt felgum. Þetta eru ekki Bullittar. Einungis Mustang gt með bullitt felgum, gerir þá ekki að Bullitt.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #10 on: June 20, 2006, 13:17:32 »
Quote from: "Eagletalon"
Þetta eru bæði venjulegir Mustangar með bullitt felgum. Þetta eru ekki Bullittar. Einungis Mustang gt með bullitt felgum, gerir þá ekki að Bullitt.

Þeir segjast vera að selja BULLIT bíla þannig að þetta er þá ekkert annað en vörusvik og ætti að kæra þá. hehehe  8)  8)  8)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #11 on: June 20, 2006, 14:44:21 »
hehe ég mundi kanski ekki segja að þetta væri vörusvik og það ætti að kæra, frekar mundi ég kall þetta þekkingarleysi. Felgurnar heita Bullitt og þannig heldur kannski fólk að þetta sé bullitt og aftur á móti voru venjulegir mustangar gt  og bullitt skráðir á sama hátt í usa, þannig að ef að maður skráði vin númerið á venjulegum þá kom upp að þetta væri Bullitt.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Mustang Bullitt
« Reply #12 on: June 20, 2006, 15:04:15 »
Ég á svarta broncoinn og gæti ekki verið mera sama hvort hann heiti bullitt eða eitthvað annað því þetta er og verður bara mustang  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #13 on: June 20, 2006, 15:38:56 »
Æðislegt fyrir þig. :lol:

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Mustang Bullitt
« Reply #14 on: June 20, 2006, 16:23:13 »
Quote from: "Eagletalon"
Æðislegt fyrir þig. :lol:
Læt það vera......Enn hann er til sölu  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #15 on: June 20, 2006, 18:10:19 »
Sá í gær EKTA Bullit, grænan á götum borgarinnar.
Með rétta merkið á skottlokinu.
Helgi Guðlaugsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #16 on: June 20, 2006, 19:25:59 »
Og hver er svo munurinn á Ekta Bullit og GT  :?:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Mustang Bullitt
« Reply #17 on: June 20, 2006, 20:39:50 »
Quote from: "Helgi69"
Sá í gær EKTA Bullit, grænan á götum borgarinnar.
Með rétta merkið á skottlokinu.
Ætti kannski að fá mér líka  :lol:

BULLITT MERKI Kostar ekki skít.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #18 on: June 21, 2006, 00:56:26 »
Þið gleymið líka spoiler laus og þegar þið sjáið hann þá er hann töluvert öðruvísi en hinar mustang hryglunar



http://www.mustang.is/bullitt/bullitt.htm

Og annað ég nenni ekki að horfa á númeraplötur á einhverju svona dóti hvað þá að leggja þær á minnið :roll:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Mustang Bullitt
« Reply #19 on: June 21, 2006, 03:08:37 »
Quote from: "Bannaður"
Og annað ég nenni ekki að horfa á númeraplötur á einhverju svona dóti hvað þá að leggja þær á minnið :roll:
:lol:  gott hjá þér
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri