Ef dekkin eru lögleg á götunni, já og jafnvel verið að selja suma bíla á svona eða svipuðum dekkjum þá held ég að þið hjá BA verðið að leyfa þau.
Þetta er eins og að segja að menn megi aka á Goodyear en ekki BFGoodrich, Bridgstone eru í lagi en Dunlop eru bönnuð.
Meikar bara ekkert sens
Hvernig er það, verða þeir sem fara og kaupa sér nýjann Sti að versla sér verri dekk en bíllinn kemur á til að geta tekið þátt, er ekki verið að selja þá á semi-slikkum
Þið segið DOT merkt dekk, ekkert vera að flækja það einhvað frekar.
DOT dekk, hvernig sem þau eru ætti að vera í lagi. Annað er bara rugl.
Kv. Agnar