Author Topic: hvaða dodge?  (Read 3168 times)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
hvaða dodge?
« on: May 25, 2006, 16:21:12 »
rak augun í þennan í sandgerði, sennilega er nýbúið að henda honum þarna út úr þessu geymsluhúsnæði, en ég er líka með bíl þarna inni og það er verið að henda öllu út. :roll:
veirt einhver hvaða bíll þetta er?









svo stóð þessi þarna líka 8)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
hvaða dodge?
« Reply #1 on: May 25, 2006, 16:40:27 »
Þessi sundurtætti er '72 Dodge Challenger sem kunningi minn á. Hann fæst keyptur með öllum pörtum sem í hann þarf (eða allaveganna 99% af þeim) fyrir 150 þús.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
hvaða dodge?
« Reply #2 on: May 25, 2006, 19:12:07 »
Sorglegt að sjá þetta. Ég og pabbi seldum þennan bíl fyrir c.a. 2 árum, þá nýsandblásinn og ekki til ryðdoppa á honum né þessar rosalegu beyglur  :Vorum rétt byrjaðir á að ryðbæta. :cry: :cry:  :cry:
Björn Eyjólfsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
hvaða dodge?
« Reply #3 on: May 25, 2006, 19:54:01 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Þessi sundurtætti er '72 Dodge Challenger sem kunningi minn á. Hann fæst keyptur með öllum pörtum sem í hann þarf (eða allaveganna 99% af þeim) fyrir 150 þús.


bíddu hvað kom fyrir?? hann var ekki svona dældaður og allur beyglaður þegar hann stóð upp á Eldshöfða, og þá var búið að blása hann! Leitt að sjá!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
hvaða dodge?
« Reply #4 on: May 25, 2006, 22:36:19 »
Þennan skoðaði ég í fyrra, verulega ryðgaður en auðvitað hægt að laga, en hver eyðir milljónum í lousy 72 Challenger, þegar hægt er að kaupa 70-71 bb R/T fyrir lítið. :roll:
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
hvaða dodge?
« Reply #5 on: May 25, 2006, 22:40:09 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Einar K. Möller"
Þessi sundurtætti er '72 Dodge Challenger sem kunningi minn á. Hann fæst keyptur með öllum pörtum sem í hann þarf (eða allaveganna 99% af þeim) fyrir 150 þús.


bíddu hvað kom fyrir?? hann var ekki svona dældaður og allur beyglaður þegar hann stóð upp á Eldshöfða, og þá var búið að blása hann! Leitt að sjá!


Carlsberg og einhver ágætis náungi datt af milligólfinu af Eldshöfðanum ofaná dýrið, og u know the rest. :D
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1