Author Topic: Renault 19 95 mótel  (Read 2287 times)

Offline zatania

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Renault 19 95 mótel
« on: May 23, 2006, 21:17:14 »
Fínn bíll til sölu hér hann er ekinn 141 þ km
Rafmagn í rúðum , beinskiptur 5 gíra , samlæsing með fjarstríngu.

Það er búið að endurnýja helling í þessum bíl

Nýrir bremsudiskar og klossar, nýrir demparar og gormar , ný bremsuslanga , ný spindilkúla, og eitthvað fleira ...

Það er aðins farið að sjá á bílnum af riði enn ekkert sem er komið í gegn ..
það er einn hlutur sem þarf að gera við það er hjólalega vinstrameiginn að framan og hún fylgir ...

Bíllinn fór í gegnum skoðun atugarsemst laust fyrir stuttu og er með 07 miða


verið á honum er 150 þ krónur

Skoða öll skipti á hverju sem er  bílgrægjum,álfegur 4*114,3 , þess vegna öðrum bíl helst sjálfskiptum ... skoða líka skipti á mótorhjóli í svipuðum verðflokki  

Upplýsingar í PM