Author Topic: Subaru Justy 1200cc næsta skoðun eftir eitt og hálft ár  (Read 2439 times)

Offline aronjarl

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Sælir meðlimir jæjja þá er þarf ég að selja þægilegasta vetrarbíl sem ég hef kynnst.!


Subaru Justy 1200 5dyra
Hvítur
67 hö
4WD
á að eyða mjög litlu
ekinn: 43.000 km

Á því miður ekki mynd af honum.




það sem er nýtt :

klossar framan
oxulhosa framan
olía - olíu síja - loftsíja
kerti
hægri spindilkúla
spyrnufóðring vinstra meginn
bíllinn er á fínum heilsárs dekkjum
drífa ótrúlega mikið!

Bíllinn er einn af heillegustu Justy á landinu.
Þessi bíll var sjálfskiptur og er búið að breyta í beinskiptan.
hann stóð í nokkuð mörg ár og er því ekinn 43.000 km
ekkert ryðgaður ( smá yfirborðs blettir) sést eki á botninum.  Mjög heillegt eintak


Ég fór með hann í skoðun á föstudaginn og rann hann í gegn með glans

 07  án athugunarsemdar

það fylgir PYLE geislaspilara með.





868-1512 Aron Jarl

VERÐ: Tilboð Óskast


flottur bíll sem eyðir litlu og þarf ekki að fara í skoðun fyrr en eftir eitt og hálft ár.. :!:


kveðja...