Author Topic: SRT-4  (Read 2329 times)

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
SRT-4
« on: May 21, 2006, 12:53:51 »
Jæja, þá er komið að því að fá sér eitthvað annað og þess vegna er litli sæti neoninn minn til sölu  8)

Hann er:
2004 árgerð
ekinn 21400 mílur
lækkaður 2" að framan og 2,4" að aftan með eibach gormum
Er með mopar stage 2 kit sem inniheldur, spíssa, tölvu, wastegate actuator og einhverja skynjara
Kaminari framsvuntu
Carbon húdd
Carbon kastarahlífar
K&N sía
Pínuponsu spearco monster intercooler
3" púst og downpipe, orginal hvarfakúturinn fylgir með og það tekur svona hálftíma að skipta á milli fyrir skoðun
Massív strutbar frammí og afturí
með honum fylgja energy suspension pólý fóðringar í alla fjöðrunina og gírstangar armana
Dogbone mótorfestingar sem minnka spól og wheelhopum heilan helling

Svo má ekki gleyma þvík að þetta er eini fjólublái SRT-4inn sem þið getið fundið  8)

Stórskemmtilegur bíll og það finnast fáir aðrir sirkabát 270hp bílar sem eru bara að fara með 12,5 á hundraðið ;)

hér finnið þið nokkrar nýjar myndir
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=31254

Ásett verð er 3,2 millz og áhvílandi er um milljón

Einhver getur verið flottur á bíladögum á þessum  8)  

Forvitnir geta haft samband í pm eða í síma 6620037
Björn Gísli
6620037