Author Topic: Iceland MotoPark  (Read 10260 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #20 on: May 22, 2006, 00:11:42 »
Quote from: "Racer"
.
svo afhverju ætti almennileg braut að drepa gamla félagið.. ekki allir sem nenna til keflavíkur.

.


 Úff það munar öllu að þurfa að fara til KEF!!!

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
húsnæði
« Reply #21 on: May 22, 2006, 11:44:14 »
þá vanntar bara slóðir á fasteignasölurnar í kef svo maður geti farið að fylgjast með fasteignum
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #22 on: May 30, 2006, 12:58:12 »
Jæja, ég var að fá smá inside scoop um þetta og held að ég verði nú bara að éta hattinn minn.

Það verður gaman að fylgjast með þessum framkvæmdum.

 :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Iceland MotoPark
« Reply #23 on: May 30, 2006, 21:08:36 »
Quote from: "firebird400"
Sko það eru að koma kosningar :!:

Þetta verður bara eins og með stálpípuverksmiðjuna

Auk þess ef þið vissuð hvaða menn standa að þessari framkvæmd þá......  :roll:



Ég fagna þegar ég sé jarðýtur  :lol:


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #24 on: May 30, 2006, 22:18:50 »
Quote from: "Nóni"


Ég fagna þegar ég sé jarðýtur  :lol:


Kv. Nóni


nú þá hlýtur þú að fagna mörgum sinnum á dag :twisted:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #25 on: May 31, 2006, 02:08:29 »
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Nóni"


Ég fagna þegar ég sé jarðýtur  :lol:


Kv. Nóni


nú þá hlýtur þú að fagna mörgum sinnum á dag :twisted:


Góður 5aur í boði Gunna

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #26 on: May 31, 2006, 16:04:56 »
:mrgreen:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Vilhjalmur Vilhjalmsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
prufuholur byrjaðar
« Reply #27 on: July 15, 2006, 19:14:24 »
Jæja,

Fyrir þann sem ætlaði að fagna þegar hann myndi sjá jarðýtur þá getur sá hinn sami tekið smá forskot á sæluna.

I dag var byrjað að taka fyrstu prufuholur og þær voru einmitt teknar í fyrirhugaðri kvartmílubraut. Á næstu dögum verður svo gerðar yfir 60 holur á svæðinu.

Formleg skóflustunga og upphaf verklegra framkvæmda verður þó ekki fyrr en 30. september kl 15:00. Allir velkomnir.

Ég vil endilega benda öllum sem hafa áhuga á að koma með hugmyndir eða athugasemdir að senda e-mail á vilhjalmur@icelandmotopark.com við höfum sérstaklega leitast við að gera sem flestum kleift að koma að verkefninu þannig að tekið sé tillit til séríslenskra aðstæðna.

Það er rétt að benda á að allar framkvæmdir og hönnun verkefnisins er gerð með það að leiðarljósi að brautin standist allar alþjóðlegar kröfur.

Og eins og ávallt þá óskum við eftir sem bestu samstarfi við KK og félaga þess.

Kær kveðja,

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #28 on: July 15, 2006, 19:51:26 »
Myljandi snilld alveg... og ekkert nema.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Holur og ýtur!
« Reply #29 on: July 15, 2006, 20:34:22 »
Sæll Vilhjámur.

Já það var víst ég sem sagði þetta við þig. :)
Það á þá kannski við að segja "hálfnað verk þá hafið er" ekki satt. :?:
Ég vona bara að þetta gangi upp hjá ykkur, þið komist vel út úr þessu og losnið við þá sem kalla þessa braut sína. :!:
Gangi ykkur allt í haginn. :D

Bestu kveðjur.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: prufuholur byrjaðar
« Reply #30 on: July 15, 2006, 23:47:58 »
flott og gaman að sjá að við séum upplýstir um gang mála.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #31 on: July 17, 2006, 22:33:28 »
Quote
Ég vona bara að þetta gangi upp hjá ykkur, þið komist vel út úr þessu og losnið við þá sem kalla þessa braut sína.


Og hverjir eru það?
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Motopark!
« Reply #32 on: July 17, 2006, 23:09:59 »
Sælir félagar. :)

Varð bara að setja þetta sérstaklega inn fyrir hann Rúnar Garðarsson. :!:
Quote
Og hverjir eru það?


Taki þeir það til sín sem það vilja. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #33 on: July 17, 2006, 23:17:46 »
híhíhí.. Spot on Hálfdán.. Spot on !
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #34 on: July 17, 2006, 23:35:18 »
Quote
Taki þeir það til sín sem það vilja.

Hvað er það eitthvað leyndarmál?

Ekki að það að ég hef engar áhyggjur á því að fólk geti eignað sér heila kappaksturbraut án þess að lenda í kasti við lögin.
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Iceland MotoPark
« Reply #35 on: July 18, 2006, 07:56:12 »
ef menn geta ekki ímynda sér við hverja er átt þá eru menn í slæmum málum enda án ímyndarafls þá er lítið eftir.

ef menn geta samið ný og ný lög í stóru umræðustofnuninni (þingið) þá geta menn léttilega eigna sér keppnisbraut.

ég gæti þess vegna sagt öllum að ég á bíl sem annar maður á og sýnt öðrum myndir af honum og bóna hann fyrir eigandann og svona og fólk fer fljótt að trúa mér að ég á hann þaggi?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857