Author Topic: Nokkrar gamlar og góðar!  (Read 29743 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« on: May 20, 2006, 00:21:43 »
Ég var að fá í hús heilan haug af gömlum myndum, hér er smá sýnishorn af því sem koma skal!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #1 on: May 20, 2006, 00:22:22 »
...og meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #2 on: May 20, 2006, 00:22:58 »
...enn meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #3 on: May 20, 2006, 00:30:43 »
Flottar myndir Maggi,er þetta ekki allt tekið hér á landi???
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #4 on: May 20, 2006, 00:31:46 »
Quote from: "Mach-1"
Flottar myndir Maggi,er þetta ekki allt tekið hér á landi???


ójú minn kæri Leon!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #5 on: May 20, 2006, 02:31:20 »


Hvaða bíll er þetta? :oops:
Geir Harrysson #805

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #6 on: May 20, 2006, 13:10:15 »
Ef mér skjátlast ekki þá er efstu myndirnar af  orginal 340 cudu 72 sem er en til hér staðsett á djupivogi og í slæmu standi var byrjað að gera hana upp en fór svo austur og á að nota hana í 71 bíl sem er til á djúpivogi líka hrikalega flottir bílar

hvað vita menn um þá svörtu sem myndin er af er þetta ekki 70 ? bíl
er þetta cuda eða barracuda ??????
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #7 on: May 22, 2006, 19:48:59 »
Quote from: "robbitoy"
Ef mér skjátlast ekki þá er efstu myndirnar af  orginal 340 cudu 72 sem er en til hér staðsett á djupivogi og í slæmu standi var byrjað að gera hana upp en fór svo austur og á að nota hana í 71 bíl sem er til á djúpivogi líka hrikalega flottir bílar


rétt, þetta er sú Cuda sem er á Djúpavogi.

Hvað svarta Camaroinn Y-43 varðar þá veit ég ekki hvaða bíll þetta er. Þetta er ekki Ingós bíll, ekki Guli ´68 bílinn, ekki Ómar Norðdal, ekki 67 RS/SS bíllinn hans Gunna.... veit einhver hvaða bíll þetta er?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #8 on: May 22, 2006, 20:05:55 »
Enda er þetta 69 bíll.
var með 307 minnir mig.
En hvað varð um hann veit ég ekki.

kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #9 on: May 22, 2006, 20:46:53 »
Quote from: "Dr.aggi"
Enda er þetta 69 bíll.
var með 307 minnir mig.
En hvað varð um hann veit ég ekki.

kv.
Aggi


Jú mikið rétt Aggi, svona er að vera fljótfær! Sýndist við fyrstu sýn þetta vera 67-68 bíll en annað kom á daginn! Þetta er víst bíll sem endaði sína daga í Árbæ um 1989 og var víst upphaflega RS bíll.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #10 on: May 22, 2006, 22:40:58 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Dr.aggi"
Enda er þetta 69 bíll.
var með 307 minnir mig.
En hvað varð um hann veit ég ekki.

kv.
Aggi


Jú mikið rétt Aggi, svona er að vera fljótfær! Sýndist við fyrstu sýn þetta vera 67-68 bíll en annað kom á daginn! Þetta er víst bíll sem endaði sína daga í Árbæ um 1989 og var víst upphaflega RS bíll.


Sæll Maggi.
Var hann klestur þar ?

kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #11 on: May 22, 2006, 23:22:50 »
Er þessi '70 barracuda enn til einhverstaðar?

ekki á að rífa þennan 72 bíl í gulu 71 leifarnar á djúpavogi?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Gamlir og góðir
« Reply #12 on: May 23, 2006, 13:09:01 »
Jæja strákar, nú ætla ég að ausa úr mínum ótæmandi viskubrunni.
Ljósbláa cudan var, ef ég man rétt, frekar heit 340 rella með 4 gíra kassa en hún var frekar hágíruð, náungi að nafni Haukur átti hana um tíma og fór hann ásamt vini mínum til Norðurlanda með bílinn upp úr 1980 en þar úti dó kúplinginn en ég sá þennan bíl aldrei taka almennilega á.
Síðan var einhver bónhaus sem átti hana og hann skipti á beinskiptingunni og gluggagrind á afturrúðuna !
Hebbi á Teigarhorni er aðalviskubrunnurinn í sambandi við Barracudur oc Cudur.
Ég held að Chevellan á myndinni er hans Þrastar sem var lengi í Hafnarfirði en er núna hjá Þresti á Grundarfirði.
Camaroinn er ´69 bíll sem var hvorki RS eða SS, RS var staðlaður með 327/275hp. vél og SS var 350/300 með framdiskabr. og 12 bolta en þessi bíll var 307, skálar að framan og 10 bolta hásing.
Þarna var búið að setja SS húdd og RS grill án ljósaloka enda sést ef vel er að gáð að ljósin standa fram úr grillinu vegna þess að RS er með önnur bretti með framljósin innar.
Að aftan var hann ekki með RS afturenda (bakkljósin fyrir neðan stuðara) og var þetta einn af þessum sem eigendurnir trúðu að væri RS/SS en reyndist ekki, að mínu mati, enda heyrði ég að fyrri eigandi hefði klesst hann og keypt framhluta í USA og komið hingað heim.
Síðast átti náungi upp í Breiðholti að nafni Krissi Camaroinn og ætlaði að gera hann upp en bíllinn var illa farinn og gafst hann upp og reif Camaroinn, síðast þegar ég vissi átti hann húddið með ristunum og VIN plötuna.
Það var einnig til '68 Camaro sem var búið að skrúfa SS merki á en hann var þá með húðlatri 327 vél og er, held ég, einn af ´68 bílunum sem er enn til.
Gunnar Ævarsson

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #13 on: May 23, 2006, 18:19:37 »
Maggi ef þú finnur mynd af gömlu vegunni hans pabba máttu láta mig vita. hún keppti í kvartmílunni í krignum 1977-1982 minnir mig.
hún var vínrauð með útbreikkuðum brettum og spoiler aftan á og 3gja gíra beinskiptingu.
leit alveg eins út og þessi nema hún var bara vínrauð og með þetta hérna að ofan og hún var með þessum línum líka

hann var keyptur af pabba vélin rifin úr honum og bíllin grafinn
+ ef það hjálpar e-ð þá heitir pabbi Torfi
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #14 on: May 23, 2006, 22:55:30 »
Ég skal kanna með Veguna.

En takk Gunni fyrir að leiðrétta þetta! Gott að fá þetta á hreint! Annars eru hérna tveir aðrir Camaro-ar sem ég var að velta fyrir mér hvað hefði orðið um, þú kannski sullar í viskubrunninum! Er ekki ´69 bíllinn annars gamall bíll sem þú áttir hérna á árum áður!?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #15 on: May 24, 2006, 00:30:16 »
Andsk. er þessi 68 bíll vígalegur þarna

Hvað stendur annars á húddinu á honum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #16 on: May 24, 2006, 06:25:32 »
Mér sýnist standa Camaro. Þessi ´69 camaro er þetta ekki græni 6 cylendra camaroinn sem sein var komin með scope eins og ´68 bílinn, og er sá bíll ekki þá rauði akureyra bíllinn?
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #17 on: May 24, 2006, 13:30:49 »
JAHÉRNA MOLI ! HVAR Í ÓSKÖPUNUM FANNSTU ÞESSA MYND AF MÉR OG GAMLA ´69 BÍLNUM MÍNUM ????????????
Sko nú verður þú að segja mér hvar þú fékkst þessa mynd og hvort þú átt fleiri myndir, endilega hafðu samband, þessi mynd er tekin ca. 1980 upp á kvartmílubraut en ég keppti ekki á þessum bíl, en bróðir minn sem átti bílinn á undan mér tók einu sinni þátt og fór, ef ég man rétt, á 16.95 með L6 250 cu.in. og 3 gíra beinaðan í gólfi.
Þessi bíll var orðin frekar ryðgaður þegar ég keypti hann á 35000 árið 1981 og aðalryðbætingarnar fóru fram í formi trefjaplasts, ég keypti síðar eins S/S Cragar felgur að framan og ég prufaði ýmsa gírkassa í honum, 4 gíra muncie var með of hágíraðan 1. en 4 gíra Saginaw var fínn fyrir sexuna.
Ég stóð upp í hárinu á low perf litlu áttunum (307/283/302/289/273) og rétt marði þær ef þær voru sjálfsk.
Ég seldi bílinn, tvíburum í Blesugrófinni, 1985 á 100000 og þeir máluðu bílinn seinna BLEIKANN (þá hætti ég að kannast við hann) og enduðu á því að klessann, og hann endaði lífdaga sína sem donorcar fyrir ´69 Camaroinn hans Ara þegar Hafsteinn Vargarðs og bróðir hans áttu hann,
sem var illskiljanlegt því gamli minn var gersamlega búinn og ólíklegt að það hafi verið eitthvað nothæft úr honum.
Síðan kaupi ég ´67 stuttu seinna á 200000 af vini mínum og er því búinn að eiga hann í yfir 20 ár.

1968 Camaroinn á myndinni þekki ég ekki, ég man ekki eftir þessu skópi, þannig að ég kem þessum ekki fyrir mig, hvort þessi sé einn af eftirlifendunum eða sé farinn.
Gunnar Ævarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #18 on: May 24, 2006, 13:32:23 »
Smá rugl, myndin er líklegast tekin í kringum 1982
Gunnar Ævarsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nokkrar gamlar og góðar!
« Reply #19 on: May 24, 2006, 14:23:52 »
Ég er að velta fyrir mér hvort þessi með skópið hafi síðar verið málaður rauður og settar undir hann Cragar SS/T  krómfelgur(lokaðar), man eftir þeim bíl allaveganna í gerðunum, trúlega Seljugerði rétt hjá útvarpshúsinu. Sá bíll var einmitt með svona skópi. Gæti trúað að það séu 11-13 ár síðan ég sá hann þar fyrst.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!