Author Topic: Sófa Racer eða ekki.!!  (Read 6015 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« on: May 17, 2006, 18:05:20 »
Sælir félagar.

Það var virkilega gaman að koma við upp á braut síðastliðið föstudagskvöld. Allt iðaði af nýu fersku fólki . Það er löngu orðið tímabært að meðalaldurinn lækki í  kvartmíluklúbbnum .
Flestir af þeim sem voru að æfa sig á brautinni voru níliðar og hvet ég þá til að halda áfram og að mæta í keppni. Það er ekki aðal atriðið að vinna þó að það sé ekki verra en æfingin skapar meistarann.  Það að mæta í keppni er mun skemmtilegra en að mæta á æfingu. ( ég byrjaði að keppa 17 ára og ók þá á 16,23 og er enn að keppa annað slægið og er 43 ára ( hlít að vera bilaður))  Það er nú þegar að mínu mati allt of margir af félögum KK ( Sófar Racer þ.a.s. menn sem tala um að koma til keppni en koma síðan ekki og viti menn ég sá nokkra slíka upp á braut á föstudaginn var.) Ert þú Sófa Racer eða ekki og eða maður eða mús. Níliðar málið er að taka þátt og þið verðið alavega reynslunni ríkari.

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #1 on: May 18, 2006, 22:59:42 »
Hvar er liðið sem talar og talar, engin skráning?  Sófareiserar? Hefur  einhver svar við því hvers vegna enginn kemur þó að gamli freki  formaðurinn sé farinn frá? Eru menn bara heima í sófa? Nú er  formaðurinn fyrrverandi bara búinn að skrá sig í GT flokkinn en enginn annar eða hvað?


Kv. Nóni.....vonsvikinn
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #2 on: May 18, 2006, 23:14:49 »
Nóni minn,hvernig lítur út með SE og GF?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #3 on: May 18, 2006, 23:33:11 »
ég læt mér nú næga að horfa á æfingar og ætla að reyna mæta á laug á keppnina, ég tók nú aðeins þátt í fyrra í seinustu æfingunni það var þræl gaman þó að engin spyrna var unnin, bara vera með og hafa gaman á eigin forsendum :)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #4 on: May 18, 2006, 23:47:29 »
Quote from: "Trans Am"
Nóni minn,hvernig lítur út með SE og GF?



Heyrru, þú ert einn í SE. Ómar gæti keppt við þig en hann gaf frítt spil með flokka, þ.e.a.s. honum var alveg sama í hvaða flokk hann færi, var að spá í GF.
3 í GT
4 í OF
4 í 1000 hjól
og svo bara eitthvað slangur í restina.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #5 on: May 19, 2006, 00:51:26 »
Færðu mig bara í GF ef ekki næst neitt af viti í SE (hvar er Gilli???)
Jenni kemur líka í GF.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #6 on: May 19, 2006, 03:00:15 »
Aldrei þessu vannt, en þá er bilað hjá Gísla. Ég ætlaði í minningarakstur
á Challanum, en þá brotnaði rokkerarmur.
Varahlutir eru væntanlegir fljótlega, en þá þarf að sérsmíða.

Gísli er á sjónum eins og stendur.

Sendum Gísla BAR'ATTUKVEÐJUR.





kv joi.
Jóhann Sæmundsson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #7 on: May 19, 2006, 08:37:21 »
Það er böl að eiga MOPAR.
Vonandi koma 2 hræður í viðbót í SE svo það sé hægt að keyra hann.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #8 on: May 19, 2006, 10:43:48 »
Quote from: "Trans Am"
Nóni minn,hvernig lítur út með SE og GF?


Frikki þú ert því miður ca þremur árum of seinn í SE.!"#$%&

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #9 on: May 19, 2006, 11:20:46 »
Ég ætla koma um leið og ég næ að landa dollunni minni.
Þá ætla ég í GT.

En er ennþá bannað að nota nítró í GT ??

Kveðja.
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #10 on: May 19, 2006, 12:06:36 »
Quote from: "Trans Am"
Færðu mig bara í GF ef ekki næst neitt af viti í SE (hvar er Gilli???)
Jenni kemur líka í GF.



Við finnum út úr þessu í kvöld eða í fyrramálið þegar við lokum skráningunni.

En ein spurning, hvar er Árni kjaftur og pabbi?
Önnur spurning, hvar eru allir hinir sem þvaðra og þvæla um flokka og reglur og hvað annað á vetrarkvöldum fyrir framan tölvuskjái og skríða svo í hýði þegar vorar? Sófaracerar?


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #11 on: May 19, 2006, 12:29:42 »
ég hefði skráð mig ef ég hefði bíl í lagi , transam er með kælivandamál (bullar vatn í vatnskassanum þegar hann er að hitna , vatnskassi nýrr , pro vifta sem hræðir puttana snýst voða næs og waterpump ætti að vera í lagi enda knýr hún viftuna , hósur halda ,waterneck gæti verið að valda vandanum...) , lancer er með úrbræddan mótor og ég á ekkert sem fer hraðar en 18-20 sec þá eftir
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #12 on: May 19, 2006, 20:52:55 »
Quote from: "Trans Am"
Það er böl að eiga MOPAR.
Vonandi koma 2 hræður í viðbót í SE svo það sé hægt að keyra hann.


Mikið áttu bágt, skilurðu það ekki að þetta er tækifærið þitt, engin samkeppni, nýttu þér það á sláðu Íslandsmetið sem þig hefur dreymt um svo lengi, vona bara að allt virki flott hjá þér.

Væri hins vegar hissa ef þú færir undir 11, en hver veit?????
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #13 on: May 19, 2006, 20:54:56 »
Quote from: "Racer"
ég hefði skráð mig ef ég hefði bíl í lagi , transam er með kælivandamál (bullar vatn í vatnskassanum þegar hann er að hitna , vatnskassi nýrr , pro vifta sem hræðir puttana snýst voða næs og waterpump ætti að vera í lagi enda knýr hún viftuna , hósur halda ,waterneck gæti verið að valda vandanum...) , lancer er með úrbræddan mótor og ég á ekkert sem fer hraðar en 18-20 sec þá eftir


Líklega er vatnið að fara of hratt í gegnum vatnskassan, vona þú hafir ekki tekið vatnslásinn úr, algeng mistök.
 :wink:
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #14 on: May 19, 2006, 21:21:22 »
Var ég einhver tíma búinn að boða mig í þessa tilteknu keppni.Það næst bara ekki því miður(myndi glaður mæta)vagnin er bara vélarlaus og skiptinginn biluð í Fordinum þannig að hann fer lítið að sinni.Hvar er þinn keppnis bíll afhverju fyrst þú er svona agalegaegur RACER mætir þú ekki til leiks?Æ er bilað eins og hjá hinum en sárt.Ég hélt að það væri mál hvers og eins hvernær þeir mæta til keppni.Menn hafa kannski nóg annað að gera heldur en að vinna í þessu dag og nótt(þótt glaður vildi).Er ekki fullt af tækjum í lagi þú ættir kannski að spyrja þá sem þau eig því þeir mæti ekki?Kv Árni M Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #15 on: May 20, 2006, 00:14:14 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Var ég einhver tíma búinn að boða mig í þessa tilteknu keppni.Það næst bara ekki því miður(myndi glaður mæta)vagnin er bara vélarlaus og skiptinginn biluð í Fordinum þannig að hann fer lítið að sinni.Hvar er þinn keppnis bíll afhverju fyrst þú er svona agalegaegur RACER mætir þú ekki til leiks?Æ er bilað eins og hjá hinum en sárt.Ég hélt að það væri mál hvers og eins hvernær þeir mæta til keppni.Menn hafa kannski nóg annað að gera heldur en að vinna í þessu dag og nótt(þótt glaður vildi).Er ekki fullt af tækjum í lagi þú ættir kannski að spyrja þá sem þau eig því þeir mæti ekki?Kv Árni M Kjartansson



Bara stuttur kveikurinn í mínum? Ef ég ætti að bæta keppni ofan á allt sem ég er að gera núna í þessari stjórn og öðru þá þyrfti ég að fá þig og pabba til að hjálpa mér :lol:

Árni minn, vonandi kemur þú í sumar á Camaronum.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #16 on: May 20, 2006, 00:32:09 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Hvar er þinn keppnis bíll afhverju fyrst þú er svona agalegaegur RACER mætir þú ekki til leiks?Æ er bilað eins og hjá hinum en sárt.Ég hélt að það væri mál hvers og eins hvernær þeir mæta til keppni.Menn hafa kannski nóg annað að gera heldur en að vinna í þessu dag og nótt(þótt glaður vildi).Er ekki fullt af tækjum í lagi þú ættir kannski að spyrja þá sem þau eig því þeir mæti ekki?Kv Árni M Kjartansson


ég á engan keppnisbíl og eini keppnisbílar sem ég hef átt hafa verið eitthvað sem var gjaldgengt í rallycross og það var oftast bílskúrmet sem voru sleginn , ég ætla ekkert að fara í þetta með allt pro heldur vinna hægt og rólega niður í 13 til að byrja með.

það er ekki hægt að setja mig útí horn og segja að ég mæti ekki uppá braut og á meira segja viðurkenningu frá klúbbnum og það toppar marga bikara þessi viðurkenning , ég héld að ég hef mætt oftar en keppendur seinustu tvö ár uppá braut ;)

ég er eflaust eini vitleysingurinn seinustu ár sem virkilega hefur tekið þátt í spyrnu keppni á bíl undir 100 hö og virkilega meinti það.

p.s. eins og flestir þá er maður auðvita ekki að nenna að vinna í bílum dag og nótt hvað þá oftar en 2 sinnum í viku en ég sló samt það sem ég stemmdi á.. sem var að taka vél úr og setja aðra í og koma í gang innan við 2 mánaða svo hef ég gefið mér mánuð til að koma honum gegnum skoðun.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #17 on: May 20, 2006, 00:45:20 »
Bara að biðja um það Nóni minn aldrei að vita hvað er hægt :D .Ég hafði nú hugsað mér að próf kaggan þegar hann kemst á milli staða á eiginn vélarafli.Mustanginn kemur líka þegar hann verður kominn í lag.Þú ert að gera góðu hluti.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #18 on: May 21, 2006, 01:12:10 »
Quote from: "Ingó"
Sælir félagar.

Það var virkilega gaman að koma við upp á braut síðastliðið föstudagskvöld. Allt iðaði af nýu fersku fólki . Það er löngu orðið tímabært að meðalaldurinn lækki í  kvartmíluklúbbnum .
Flestir af þeim sem voru að æfa sig á brautinni voru níliðar og hvet ég þá til að halda áfram og að mæta í keppni. Það er ekki aðal atriðið að vinna þó að það sé ekki verra en æfingin skapar meistarann.  Það að mæta í keppni er mun skemmtilegra en að mæta á æfingu. ( ég byrjaði að keppa 17 ára og ók þá á 16,23 og er enn að keppa annað slægið og er 43 ára ( hlít að vera bilaður))  Það er nú þegar að mínu mati allt of margir af félögum KK ( Sófar Racer þ.a.s. menn sem tala um að koma til keppni en koma síðan ekki og viti menn ég sá nokkra slíka upp á braut á föstudaginn var.) Ert þú Sófa Racer eða ekki og eða maður eða mús. Níliðar málið er að taka þátt og þið verðið alavega reynslunni ríkari.Kv Ingó.
Leið þér vel í sófanum í dag Ingó minn  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Sófa Racer eða ekki.!!
« Reply #19 on: May 21, 2006, 13:50:17 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Ingó"
Sælir félagar.

Það var virkilega gaman að koma við upp á braut síðastliðið föstudagskvöld. Allt iðaði af nýu fersku fólki . Það er löngu orðið tímabært að meðalaldurinn lækki í  kvartmíluklúbbnum .
Flestir af þeim sem voru að æfa sig á brautinni voru níliðar og hvet ég þá til að halda áfram og að mæta í keppni. Það er ekki aðal atriðið að vinna þó að það sé ekki verra en æfingin skapar meistarann.  Það að mæta í keppni er mun skemmtilegra en að mæta á æfingu. ( ég byrjaði að keppa 17 ára og ók þá á 16,23 og er enn að keppa annað slægið og er 43 ára ( hlít að vera bilaður))  Það er nú þegar að mínu mati allt of margir af félögum KK ( Sófar Racer þ.a.s. menn sem tala um að koma til keppni en koma síðan ekki og viti menn ég sá nokkra slíka upp á braut á föstudaginn var.) Ert þú Sófa Racer eða ekki og eða maður eða mús. Níliðar málið er að taka þátt og þið verðið alavega reynslunni ríkari.Kv Ingó.
Leið þér vel í sófanum í dag Ingó minn  :lol:



Ég fór á langjökull á sleðanum á föstudag og kom heim seint á laugardag.
Það voru aðeins 3 skráðir í GT flokk þ.a.s. 2 utan við mig þannig að ég valdi að fara á fjöll á 180hö sleða.   :lol:

Ingó.

p.s. Þú hlýtur  að hafa mætt á eitthvað af bílunum úr þínum flota eins og venjulega þegar keppt er á brautinni. Þú værir kannski til í að pósta tímann sem þú náðir?
 :oops:
Ingólfur Arnarson