Author Topic: Skilyrði til þáttöku?  (Read 3259 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Skilyrði til þáttöku?
« on: May 16, 2006, 21:05:10 »
Daginn.
Ég er með leiktæki sem ég er búinn að vera að dunda mér að gera fínt. Það er basicly algjörlega heimasmíðaður 4x4 slyddujeppi, 4cyl turbo.
Hvað nákvæmlega þarf ég að gera til að geta mætt á föskvöldum og tekið nokkur run, utan þess að ganga í klúbbinn og borga félagsgjaldið?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #1 on: May 17, 2006, 00:26:55 »
Setja tækið í gang og bruna í Hafnarfjörðinn rétt fyrir kl 20.00  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #2 on: May 17, 2006, 00:37:29 »
Líka að hafa tryggingarviðaukan og hjálm náttúrulega :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Skilyrði til þáttöku?
« Reply #3 on: May 17, 2006, 00:45:20 »
Quote from: "therock"
Daginn.
Ég er með leiktæki sem ég er búinn að vera að dunda mér að gera fínt. Það er basicly algjörlega heimasmíðaður 4x4 slyddujeppi, 4cyl turbo.
Hvað nákvæmlega þarf ég að gera til að geta mætt á föskvöldum og tekið nokkur run, utan þess að ganga í klúbbinn og borga félagsgjaldið?


Sæll Elli (klettur) :D

Gætir kannski sent okkur nokkrar myndir af því hvernig þetta lítur út hjá þér, nú eða komið með hann og sýnt okkur. Ég væri allavega til í að sjá þetta hjá þér áður en ég lofa að getir keyrt, ég sá nefnilega myndirnar af Tercel :lol:


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Re: Skilyrði til þáttöku?
« Reply #4 on: May 17, 2006, 07:22:57 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "therock"
Daginn.
Ég er með leiktæki sem ég er búinn að vera að dunda mér að gera fínt. Það er basicly algjörlega heimasmíðaður 4x4 slyddujeppi, 4cyl turbo.
Hvað nákvæmlega þarf ég að gera til að geta mætt á föskvöldum og tekið nokkur run, utan þess að ganga í klúbbinn og borga félagsgjaldið?


Sæll Elli (klettur) :D

Gætir kannski sent okkur nokkrar myndir af því hvernig þetta lítur út hjá þér, nú eða komið með hann og sýnt okkur. Ég væri allavega til í að sjá þetta hjá þér áður en ég lofa að getir keyrt, ég sá nefnilega myndirnar af Tercel :lol:


Kv. Nóni



Hahahaha! Tercel var snilld :)
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=15497
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #5 on: May 18, 2006, 07:21:55 »
Eitthvað hlýtur að þurfa að skoða, bremsur og stýri og eitthvað? Varla má maður koma með hvað sem er og gera hvað sem er með því?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline strumpur1001

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #6 on: May 18, 2006, 12:19:18 »
þarft að fara með hann í aðalskoðun í hfj skilst mér og láta skoða stýrisgang,bremsur og væntanlega belti/veltibúr annað slíkt ?

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #7 on: May 18, 2006, 17:54:53 »
Quote from: "strumpur1001"
þarft að fara með hann í aðalskoðun í hfj skilst mér og láta skoða stýrisgang,bremsur og væntanlega belti/veltibúr annað slíkt ?


Var þetta fullyrðing eða eitthvað sem þú ert ekki viss um? Nei bara spyr því þú settir spurningamerki fyrir aftan ...
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline strumpur1001

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #8 on: May 18, 2006, 20:52:55 »
þetta er staðreynd ;)

þarft að fara með hann í skoðun hjá aðalskoðun (í hfj held ég bara..) kvartmíluklúbburinn er víst búin að gera samning við þá..

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #9 on: May 18, 2006, 22:11:20 »
var það ekki bara keppnis skoðun
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #10 on: May 18, 2006, 22:17:59 »
Good lord :?  lesa spjallið strákar,þetta er á forsíðunni og á spjallinu hér:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=15753
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline strumpur1001

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #11 on: May 18, 2006, 22:18:15 »
eða það :)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #12 on: May 18, 2006, 23:17:23 »
Það var ekki það sem ég var að spurja um, en fyrst þið spilið mig svona vitlausan þá skal ég bara taka því þannig og draga eigin ályktun af því að ég þurfi að fara með bílinn í sýris og bremsutékk hjá viðurkenndri skoðunarstöð til að mæta Á ÆFINGAR. Enda finnst mér það sjálfsagt mál, bæði fyrir mitt öryggi og að framfylgja reglum.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Skilyrði til þáttöku?
« Reply #13 on: May 18, 2006, 23:23:18 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas