Author Topic: RS-flokkur  (Read 6208 times)

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
RS-flokkur
« Reply #20 on: May 16, 2006, 20:06:07 »
Quote from: "strumpur1001"
það hefur nú amk ekki verið tekið hart á þessum reglum sem þú ert að telja upp þarna..

flestar ef ekki allar imprezur í rs flokk eru með opið pústkerfi engin kútur nema aftasti hljóðkútur...

og ég man ekki betur en að t.d. nóni hafi ekki verið með aftursætin í fína saabinum sínum...


Semsagt ég gæti mætt á mínum orginal bíl.

Og kært alla hina út og unnið? :lol:
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
RS-flokkur
« Reply #21 on: May 16, 2006, 22:04:59 »
Quote from: "strumpur1001"
og ég man ekki betur en að t.d. nóni hafi ekki verið með aftursætin í fína saabinum sínum...


Saabinn var aldrei sætislaus. en stundum var sætisbökunum afturí hallað fram.


Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
RS-flokkur
« Reply #22 on: May 17, 2006, 00:26:02 »
Quote from: "Turbeinn"
Quote from: "strumpur1001"
og ég man ekki betur en að t.d. nóni hafi ekki verið með aftursætin í fína saabinum sínum...


Saabinn var aldrei sætislaus. en stundum var sætisbökunum afturí hallað fram.


Gunni


Sabbinn farinn að rygða svo að það þurfti betra loftflæði í gegnum hann? :lol:
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
RS-flokkur
« Reply #23 on: May 17, 2006, 00:41:18 »
Quote from: "kjallin"
Quote from: "Turbeinn"
Quote from: "strumpur1001"
og ég man ekki betur en að t.d. nóni hafi ekki verið með aftursætin í fína saabinum sínum...


Saabinn var aldrei sætislaus. en stundum var sætisbökunum afturí hallað fram.


Gunni


Sabbinn farinn að rygða svo að það þurfti betra loftflæði í gegnum hann? :lol:



Svolítið til í því, en það var ekki fyrr en í sekúnduflokkakerfinu að ég tók sætin úr, þá var að sjálfsögðu frjálst að gera það sem þú vildir.

Auðvitað kærir maður ef eitthvað er að hjá hinum, ekki spurning því að reglurnar eru til að fara eftir þeim.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0