Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1967 Chevrolet CHEVELLE
Leon:
--- Quote from: "Dr.aggi" ---Sælir.
Ég eignaðist bílinn 1983 og er búinn að eiga hann síðan, keppti á honum svona meira og minna frá svona 1985 og síðast árið 2000.
Varð Íslandsmeistari í GF árið 1993 og besti tími 10,87 á þessum bíl.
Kv.
Aggi
--- End quote ---
það væri mjög gaman að fá myndir ef þú átt :)
Einar K. Möller:
Aggi á ennþá bílinn, ég á að eiga nokkrar myndir en þarf að leita í búnka sem spannar trúlega rúml. 5000 myndir. Ath. hvað ég finn.
Dr.aggi:
Jæja þá er ég búinn að skanna eitthvað af myndum.
Dr.aggi:
Og fleirri
Dr.aggi:
Fann eina gamla.
Þarna var ég ný búinn að setja hann í götuhæft ástand eftir margra ára race car tímabil fyrri eiganda.
Þessi mynd er tekin 1983.
17 ára,ný kominn með bílpróf,rosalega hamingjusamur.
Kv.
Aggi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version