Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1967 Chevrolet CHEVELLE

(1/7) > >>

Leon:
Hvað eru til margar chevelle 1967 á landinu? Getur einhver sagt mér það og kannski sett myndi/r með :)
ég veit um þennan og hef svo bara heyrt um bílinn hanns Agga, á einhver myndir af chevelluni hanns :)

Björgvin Ólafsson:
Hér er ein

Leon:
Hvaða ár var Aggi keppa chevelluni??

Dr.aggi:
Sælir.
Ég eignaðist bílinn 1983 og er búinn að eiga hann síðan, keppti á honum svona meira og minna frá 1983 og síðast árið 2000.
Varð Íslandsmeistari í GF árið 1993 og besti tími 10,87 á þessum bíl.

Kv.
Aggi

firebird400:
Og áttu bílinn enn, hvernig væri þá að setja inn nokkrar myndir

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version