Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1967 Chevrolet CHEVELLE

<< < (6/7) > >>

Ramcharger:
Man eftir einni "67 sem var ljósblá og grá.
Var iðulega á Klapparstígnum og þetta var
í kringum "83 ansi flott með teinafelgur.

Dr.aggi:
Ef hún var blá og grá í sömu litaskiftingu og bíllinn minn þegar hann var rauður og svartur þá var hann rifinn af Magnúsi Monzu í Keflavík.

 Kv.
Aggi

ChevySuperSport:
Ég er búinn að eiga þennan síðan 2000, eftir því sem ég kemst næst þá er þetta annar tveggja ss bíla sem hafa komið hingað , en hinn er blái með silfur eldinum sem Bjarni Bjarna í hafnarfiði en hann er ónýtur. Ef einhver veit um fleiri ss bíla sem hafa verið hér þá væri gaman að vita meira

kv Daði Gränz

firebird400:
Glæsilegur bíll  8)

383charger:
Ég átti eina sem var sprautuð Blá, Ljósblá, Grá, og Rauð. (Var kölluð stangarstökkvarinn, útaf atviki sem átti sér stað út á braut)

Seldi þennan bíl til Keflavíkur ca. 1987

Oft velt því fyrir mér hvar hún hafi endað......

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version