Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1967 Chevrolet CHEVELLE

<< < (4/7) > >>

Svenni Devil Racing:
Það var lengi vel 67 chevelle hér á höfn ,en var seld í bæin fyrir um svona 4 til 5 árum síðan ,hún var frekar illa farin en var með 283 og beinskift og hvít á lit , sá sem kefti hana sagðist alltla að gera hana upp

Dr.aggi:
Sæll Svenni.
Sá bíll var rifinn hér í hafnarfirði,mér var boðið að hirða úr honum það sem ég gæti nýtt en það var nú ansi lítið því bíllinn var mjög lélegur.

Kv.
Aggi

Robbi:
svenni ertu að tala um bílinn sem var á þorgeirsstöðum í lóni

Svenni Devil Racing:
já einmitt hann var þaðan , en svo mann ég eftir blárri 67 chevellu eða hvört það var malibu ekki alveg viss sem var til sölu fyrir nokkrum árum í bænum og það fyldi alveg helgingur af dóti með held að það hafi fyllt með annar bíll og big block og eitthvað sem var alveg hægt að gera alveg flottan bíll úr...

Dr.aggi:
Sæll Svenni.
Það var (er) 66 bíll með 67 Frammenda.

Kv.
Aggi

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version