Author Topic: 1967 Chevrolet CHEVELLE  (Read 11558 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« on: May 15, 2006, 00:16:37 »
Hvað eru til margar chevelle 1967 á landinu? Getur einhver sagt mér það og kannski sett myndi/r með :)
ég veit um þennan og hef svo bara heyrt um bílinn hanns Agga, á einhver myndir af chevelluni hanns :)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #1 on: May 15, 2006, 09:14:41 »
Hér er ein

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #2 on: May 15, 2006, 12:06:23 »
Hvaða ár var Aggi keppa chevelluni??
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #3 on: May 15, 2006, 12:50:26 »
Sælir.
Ég eignaðist bílinn 1983 og er búinn að eiga hann síðan, keppti á honum svona meira og minna frá 1983 og síðast árið 2000.
Varð Íslandsmeistari í GF árið 1993 og besti tími 10,87 á þessum bíl.

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #4 on: May 15, 2006, 20:27:52 »
Og áttu bílinn enn, hvernig væri þá að setja inn nokkrar myndir
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #5 on: May 15, 2006, 21:13:46 »
Quote from: "Dr.aggi"
Sælir.
Ég eignaðist bílinn 1983 og er búinn að eiga hann síðan, keppti á honum svona meira og minna frá svona 1985 og síðast árið 2000.
Varð Íslandsmeistari í GF árið 1993 og besti tími 10,87 á þessum bíl.

Kv.
Aggi


það væri mjög gaman að fá myndir ef þú átt :)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #6 on: May 16, 2006, 00:15:54 »
Aggi á ennþá bílinn, ég á að eiga nokkrar myndir en þarf að leita í búnka sem spannar trúlega rúml. 5000 myndir. Ath. hvað ég finn.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #7 on: May 16, 2006, 15:38:06 »
Jæja þá er ég búinn að skanna eitthvað af myndum.
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #8 on: May 16, 2006, 15:40:13 »
Og fleirri
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #9 on: May 16, 2006, 15:57:20 »
Fann eina gamla.
Þarna var ég ný búinn að setja hann í götuhæft ástand eftir margra ára race car tímabil fyrri eiganda.
Þessi mynd er tekin 1983.
17 ára,ný kominn með bílpróf,rosalega hamingjusamur.

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #10 on: May 16, 2006, 18:27:53 »
Þessi chevelle er ekkert smá falleg hjá þér Aggi :)
Er hún original SS   :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #11 on: May 16, 2006, 18:29:51 »
Eru þetta einu '67 chevellunar á landinu :?:  :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #12 on: May 16, 2006, 20:53:50 »
Sæll Leon.
Nei bíllinn er ekki SS, kom með 283 stólum og stokk og glide í gólfi.
Ég held að þessar tvær séu einar eftir hér á klakanum.

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #13 on: May 16, 2006, 23:41:33 »
Geggjaður bíll hjá þér nafni :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #14 on: May 17, 2006, 09:48:24 »
Það var lengi vel 67 chevelle hér á höfn ,en var seld í bæin fyrir um svona 4 til 5 árum síðan ,hún var frekar illa farin en var með 283 og beinskift og hvít á lit , sá sem kefti hana sagðist alltla að gera hana upp
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #15 on: May 17, 2006, 09:50:15 »
Það var lengi vel 67 chevelle hér á höfn ,en var seld í bæin fyrir um svona 4 til 5 árum síðan ,hún var frekar illa farin en var með 283 og beinskift og hvít á lit , sá sem kefti hana sagðist alltla að gera hana upp
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #16 on: May 17, 2006, 11:17:13 »
Sæll Svenni.
Sá bíll var rifinn hér í hafnarfirði,mér var boðið að hirða úr honum það sem ég gæti nýtt en það var nú ansi lítið því bíllinn var mjög lélegur.

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #17 on: May 17, 2006, 20:23:46 »
svenni ertu að tala um bílinn sem var á þorgeirsstöðum í lóni
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #18 on: May 18, 2006, 09:53:23 »
já einmitt hann var þaðan , en svo mann ég eftir blárri 67 chevellu eða hvört það var malibu ekki alveg viss sem var til sölu fyrir nokkrum árum í bænum og það fyldi alveg helgingur af dóti með held að það hafi fyllt með annar bíll og big block og eitthvað sem var alveg hægt að gera alveg flottan bíll úr...
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1967 Chevrolet CHEVELLE
« Reply #19 on: May 18, 2006, 10:40:18 »
Sæll Svenni.
Það var (er) 66 bíll með 67 Frammenda.

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/