Author Topic: Óska eftir 4 stroke hjóli  (Read 1396 times)

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Óska eftir 4 stroke hjóli
« on: May 13, 2006, 16:53:00 »
Óska eftir 4 stroke hjóli í skiptum fyrir Jeep Wrangler '91. Bíllinn er á 33" dekkjum og 10" álflelgum, einnig fylgja 32" dekk á 8" álfelgum. Bíllinn er svartur með svörtum plasttopp sem hægt er að taka af. Ágætt lakk. Stokkur á milli sæta með kæliboxi. 4l 6cyl vél um 175hö. 5 gíra kassi. Ekinn um 160þús. Einnig er í bílnum CD spilari og bassabox með 10" keilu.
Ásett verð á bílnum er um 650 þúsund en ég er til í að taka hjól uppí á um 450-500 þúsund og um 100-150 þúsund á milli.

Er að leit að góðu 450cc hjóli, gjarnan með ljósum en ekki skilyrði. Skoða allar tegundir.

Uppl. í síma 8671926, Árni Samúel

Get sent myndir í e-mail
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum