Author Topic: 350sbc (og skipting)  (Read 1250 times)

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
350sbc (og skipting)
« on: May 11, 2006, 22:06:53 »
Já halló!

Ég sendi póst um daginn og fékk helling af svörum en þar sem að ég er vitleysingur hætti ég við að kaupa mér mótor og missti af þeim mótorum sem voru þá í boði.

Mig vantar semsagt 350sbc og skiptingu með helst, helst undir 100þúsund kallinum saman.  Tek 305 til greina ef hann fæst á nógu góðum prís.

Endilega látið mig vita hér eða í síma 846-1010

Kveðja,
Gulli
gaulzi@simnet.is
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97