Author Topic: Pr 830 cammi  (Read 3629 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Pr 830 cammi
« on: May 10, 2006, 21:33:51 »


ég sá camaro rs ´90 sem er enn hvítur :) með nr PR 830 sem er ekki frásögninni færandi nema ég er að forvitnast af hvaða tegund þetta 2 in cowl húdd er? og afhverju nú mér finnst það ekki passa á bílinn og vil passa sig að fá húdd sem passar 100% á minn.

takk takk ef einhver veit og vil tala.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Pr 830 cammi
« Reply #1 on: May 11, 2006, 09:17:31 »
Ertu að meina þessu?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Pr 830 cammi
« Reply #2 on: May 11, 2006, 11:53:44 »
sýnist bodý kittið passa þó mér sýnist að vantar merkingar á bretti og húddið er hvítt í dag.

fannst breidd og lengd vera í of stórum hlutföllum að það lokaði húddinu of þétt s.s. það hékk ofan á brettunum en ekki á milli þeirra.. vantaði bara beinstóra mann til að hoppa á því til að loka :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pr 830 cammi
« Reply #3 on: May 11, 2006, 15:54:34 »
Quote from: "Racer"
sýnist bodý kittið passa þó mér sýnist að vantar merkingar á bretti og húddið er hvítt í dag.

fannst breidd og lengd vera í of stórum hlutföllum að það lokaði húddinu of þétt s.s. það hékk ofan á brettunum en ekki á milli þeirra.. vantaði bara beinstóra mann til að hoppa á því til að loka :D


Jaháá :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Pr 830 cammi
« Reply #4 on: May 12, 2006, 23:20:43 »
Er þetta ekki eitthvað af þessum húddum hjá unlimited products?

http://www.up22.com/camaro82.htm#C-401

Ég hef heyrt ljótar sögur af þeim, þetta sé illa smíðað og passi illa.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Pr 830 cammi
« Reply #5 on: May 13, 2006, 04:22:01 »
þetta eru lang flottustu camaro 3rd gen húddin.

minn gamli
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Pr 830 cammi
« Reply #6 on: May 13, 2006, 10:33:43 »
sammála, gamli bróðir míns þegar hann var brúnn og flottastur :D

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Pr 830 cammi
« Reply #7 on: May 13, 2006, 18:47:01 »
þessi hvíti camaro þarna er 91-92 RS. félagi minn átti þennan vel lengi.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03