Ég sá um daginn þátt um þann sem byrjaði með þetta "true flames" og þar var meðal annars sýnd þyrla sem hann málaði svona.
Það var sagt frá því að eigandi hennar hafði eitt sinn lent henni á bílastæði og skyndilega hafi slökkviliðið verið mætt á staðinn með miklum látum, en þá hafði einhver snillingurinn hringt í 911 og tilkynnt um logandi þyrlu að nauðlenda á stæðinu
