Author Topic: chevrolet chevelle station '69  (Read 3618 times)

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
chevrolet chevelle station '69
« on: May 08, 2006, 03:16:57 »
ef sangjarnt er boðið þá er þessi eðal chevrolet falur, má alveg líka skoða skipti á einhverju sniðugu eða bara bjóða í peningum, bíllinn er semsagt '69 árg af station chevelle, þarfnast uppgerðar en búið að vinna eitthvað í honum, vélin er orginal 307 cid, 350 gír og hann fer í gang og keyrir, mér skilst að allir krómlistar fylgi honum og megnið af innréttingu eða öll innréttingin, allavega mest allt aukadót, þá er bara eitthvað smotterí sem vantar uppá, orginal útvarpið er líka í honum og virkar enn..  :wink:

ég er að setja þetta inn fyrir kunningja minn svo það þýðir ekkert að senda mér póst og spyrja um hann, þeir sem hafa áhuga verða bara að hringja í ágúst í síma 8230504 og reyna að bjarga þessum einstaka bíl sem annars verður líklega bara rifinn...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090