Author Topic: Hvítur ´77-´78 Firebird/Trans Am  (Read 3568 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvítur ´77-´78 Firebird/Trans Am
« on: May 05, 2006, 00:20:51 »
Getur einhver frætt okkur forvitna um þennan? Stóð á Stokkseyrarbakka fyrir um 2 árum!



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Hvítur ´77-´78 Firebird/Trans Am
« Reply #1 on: May 05, 2006, 08:27:09 »
Ahhh, sí.

Þetta sýnist mér vera Skybird sem er núna hérna á Akureyri. Hann er mjög illa farinn þrátt fyrir að vera lítið keyrður.

Hann er með orginal 305 chevy vél.

Skybird er orðinn mjög sjaldgæfur en þetta voru "special edition" bílar sem voru markaðssettir meira fyrir konur. Þeir eru byggðir á Firebird Espirit en ekki Trans Am og eru ekkert sérlega vinsælir í dag þrátt fyrir að vera sjaldgæfir. Ástæðan er einfaldlega sú að þessir bílar eru mun fallegri ef þeim er breytt í Trans Am eða alla vega málaðir í eðlilegum litum.

Þeir sem vilja lesa sér betur til um þessa bíla:
http://www.firebirdtransamparts.com/redsky/ladybirds.htm



-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Hvítur ´77-´78 Firebird/Trans Am
« Reply #2 on: May 05, 2006, 20:43:41 »
Held að Gulli sé að rífa hann í sinn 77 bíl,ég fór og skoðaði þenna bíl inná selfoss um daginn og var hann ekki fallegur að sjá og orðinn töluvert ryðétinn!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvítur ´77-´78 Firebird/Trans Am
« Reply #3 on: May 05, 2006, 21:39:43 »
Quote from: "HK RACING2"
Held að Gulli sé að rífa hann í sinn 77 bíl,ég fór og skoðaði þenna bíl inná selfoss um daginn og var hann ekki fallegur að sjá og orðinn töluvert ryðétinn!

HK RACING


þessi Gulli, hvaða ´77 bíl á hann? var það bíll sem var fluttur inn 2002 eða 2003? man eftir að hafa séð einn slíkan, gráan að mig minnir á selfossi sumarið 2004  :?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Hvítur ´77-´78 Firebird/Trans Am
« Reply #4 on: May 05, 2006, 21:50:59 »
Grái transinn er í eigu Þorsteins tannlæknis og er til sölu á fullt
af pening.
Stefán Ólafsson

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Hvítur ´77-´78 Firebird/Trans Am
« Reply #5 on: May 05, 2006, 21:53:12 »
Grái transinn er í eigu Þorsteins tannlæknis og er til sölu á fullt
af pening.
Stefán Ólafsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Hvítur ´77-´78 Firebird/Trans Am
« Reply #6 on: May 08, 2006, 23:29:35 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "HK RACING2"
Held að Gulli sé að rífa hann í sinn 77 bíl,ég fór og skoðaði þenna bíl inná selfoss um daginn og var hann ekki fallegur að sjá og orðinn töluvert ryðétinn!

HK RACING


þessi Gulli, hvaða ´77 bíl á hann? var það bíll sem var fluttur inn 2002 eða 2003? man eftir að hafa séð einn slíkan, gráan að mig minnir á selfossi sumarið 2004  :?
Hann er núna svartur var original rauður en pabbi málaði hann svartan uppúr 88-89 og var seinna meir settur á hann t-toppur og er hann töluvert ryðgaður sem stendur!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...