Author Topic: Teikning af brautarsvæðinu  (Read 2684 times)

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Teikning af brautarsvæðinu
« on: May 02, 2006, 00:31:23 »
Hvar er þessi fína teikning af brautarsvæðinu sem var sýnd augnablik í kastljósinu?

Gæti ekki einhver póstað henni hér?
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Teikning af brautarsvæðinu
« Reply #2 on: May 02, 2006, 00:59:38 »
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Teikning af brautarsvæðinu
« Reply #3 on: May 02, 2006, 11:59:04 »
ojj vantar allar beygjur í hana  :roll:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Teikning af brautarsvæðinu
« Reply #4 on: May 02, 2006, 16:09:27 »
kjánalegt að hafa tvær svona hringakstursbrautir, væri ekki skemmtilegra að nýta þetta svæði frekar í eina stóra og netta braut með helling af beygjum? 8)
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Teikning af brautarsvæðinu
« Reply #5 on: May 02, 2006, 17:21:39 »
Eru þetta ekki bara frumdrög síðan á eftir að útfæra þetta
Kristinn Magnússon.

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Teikning af brautarsvæðinu
« Reply #6 on: May 02, 2006, 22:15:37 »
Sælir strákar á öllum aldri.

Þessi mynd sem þið sjáið af svæðinu er ekki endanleg , þetta er bara hugmynd sem skella þurti inn á svæðið fyrir skipulags kynningu.

Næsta skref er að fara í að láta hanna og fá kostnaðaráætlun á braut svo að við getum hafist handa við mikið og þarft uppbyggingarstarf sem er framundan.
Ef við stöndum saman allir sem einn þá sjáum við fram á að innan X tíma verði komin aðstaða sem ætti að vera okkur öllum til sóma.

Kveðja Davíð