Author Topic: Sýnum samstöðu  (Read 3671 times)

Gizmo

  • Guest
Sýnum samstöðu
« on: April 28, 2006, 01:20:50 »
Ég vil hvetja menn til að sýna nú samstöðu í verki, allir sem hafa áhuga á kraftmiklum bílum, hvort sem þeir eru á þessu spjalli, Live2cruize, Blýfæti, BMW kraft, Fornbílaklúbbnum, Stjörnu eða einhverju öðru að skrá sig í KK ef þeir eru ekki nú þegar félagar.  

Það er löngu kominn tími til að blása aftur almennilegu lífi í þetta sport og ekki síst til að spyrna fótum við þessum yfirgang og óþverraskap LÍA.

Bjarni Þorgilsson, nú greiddur félagi í Kvartmíluklúbbnum.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Sýnum samstöðu
« Reply #1 on: April 28, 2006, 01:29:49 »
Flottur póstur

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Sýnum samstöðu
« Reply #2 on: April 28, 2006, 01:47:25 »
Tek undir þetta Bjarni.

Kv. Gunnar B.

Nýlega greiddur meðlimur.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline LALLI TWINCAM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Sýnum samstöðu
« Reply #3 on: April 28, 2006, 01:51:44 »
bara hvar og hverni getur maður  sráð sig og losað sig við þetta Lía dor
Toyota Yaris '02
Toyota mr-2 ´00
Ford Mustang GT ´02
kveðja. Lalli

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sýnum samstöðu
« Reply #4 on: April 28, 2006, 14:38:05 »
Agnar Áskelsson

Meðlimur númer 873  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Sýnum samstöðu
« Reply #5 on: April 28, 2006, 17:30:59 »
sammála... góður þráður, smellti mér inn á einkabankann og gekk frá þessu,, tók 1 mínútu.. styrkjum klúbbinn !!!!

Ganga í KK

Félagsmeðlimir geta komið upplýsingum um sinn bíl á vef klúbbsins auk mynda af bílnum á sérstaka síðu um meðlimi KK.
Þá fá meðlimir aðgang að sérstökum spjallþræði sem aðeins er sýnilegur fyrir KK meðlimi.

Félagsmenn fá einnig afslátt hjá nokkrum fyrirtækjum.

Þeir sem vilja ganga í KK geta gert það með því að greiða inn á reikning og láta nafn og kennitölu sína fylgja. Menn geta síðan sótt félagsskírteinið í klúbbinn á fimmtudagskvöldum, ágætt er að hafa útprentaða kvittun úr heimabanka ef gjaldkeri skildi ekki vera á staðnum.

Reikningsnúmerið er:
#1111-26-11199
Kennitala:
# 660990-1199
Félagsgjaldið er 5000kr.

Skýring greiðslu, nafn viðkomandi klúbbmeðlims.


Athugið að formin eru búin til í Acrobat Reader.
Forritið getur þú sótt með því að smella hér.
Atli Már Jóhannsson

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Sýnum samstöðu
« Reply #6 on: April 28, 2006, 21:37:29 »

Greiðslu lokið

Greiðsla framkvæmd: 28.04.2006 21:18:51


búinn að millifæra og er gildur meðlimur í KK 8)


fæ ég meðlimakortið sent í pósti eða sæki ég það bara einhvert?
R-32 GTR

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Sýnum samstöðu
« Reply #7 on: April 28, 2006, 21:44:45 »
Halldór G.
Gildur melimur í kk. NR. 705

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Sýnum samstöðu
« Reply #8 on: April 28, 2006, 22:51:00 »
Quote from: "Gizmo"
Ég vil hvetja menn til að sýna nú samstöðu í verki, allir sem hafa áhuga á kraftmiklum bílum, hvort sem þeir eru á þessu spjalli, Live2cruize, Blýfæti, BMW kraft, Fornbílaklúbbnum, Stjörnu eða einhverju öðru að skrá sig í KK ef þeir eru ekki nú þegar félagar.  

Það er löngu kominn tími til að blása aftur almennilegu lífi í þetta sport og ekki síst til að spyrna fótum við þessum yfirgang og óþverraskap LÍA.

Bjarni Þorgilsson, nú greiddur félagi í Kvartmíluklúbbnum.


Ég er sammála reynum að sína samstöðu

Kv Daníel M.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Sýnum samstöðu
« Reply #9 on: April 29, 2006, 21:51:24 »
Dohc sendu mér heimilisfangið í ep og ég skal koma þvi til þín  :)
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Sýnum samstöðu
« Reply #10 on: April 29, 2006, 21:59:56 »
Quote from: "Sara"
Dohc sendu mér heimilisfangið í ep og ég skal koma þvi til þín  :)


finito 8)
R-32 GTR