nú veit maður ekki hvort þú hafir keypt hjólið í umboðinu eða ekki, en ef svo er þá er stutt í 1000 km skoðunina, ég myndi fara með hjólið samt fljótlega til umboðsins og láta þá hlusta það. Ertu búinn að athuga olíuna? þ.e. hvort það sé næg olía? er suðið hærra þegar hjólið er heitt?
varðandi tilkeyrslu þá eru margar pælingar varðandi það, margir segja að ef þú tilkeyrir vél "hratt" verði hún hröð, ef maður pælir í hvað er verið að "tilkeyra" þá eru það legur og stimpilhringir, þetta tvennt "tilkeyrist" á fyrstu mínútunum, ég hef ekki enn sé góð frök fyrir því að tilkeyra vél í þúsund km,
eitt af því versta sem hægt er að gera með mótor er að snúa honum svona hátt í hlutlausum eins og þessi maður gerði.. 12þ snúninga án mótstöðu er bara plain heimska.. ekkert skrýtið að það hafi komið reykur úr hjólinu..,.
allavega, tékkaðu á olíunni bara núna.. má vel vera að það vanti eithvað smá, reyndar eru margar af þessum nýju olíum þannig að þær þynnast mjög mikið þegar þær hitna og þá heyrist mun meira skrölt og suð í mótorhjólavélunum þar sem þetta er bara þunnir álveggir..