Author Topic: Annað C4 vesen  (Read 1944 times)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Annað C4 vesen
« on: April 25, 2006, 23:56:07 »
Ég er með c4 sem virkar fínt í allastaði, fyrir utan það að hún fer ekki í síðasta þrepið.... hafiði einhverja hugmynd um hvað það getur verið ?   það er næg olía og allt í góðu með það... :(
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Gizmo

  • Guest
Annað C4 vesen
« Reply #1 on: April 26, 2006, 00:13:45 »
Er þetta ekki í R-289 ?  Mig minnir að það hafi þurft að setja hann í L manualt til þess að hann tæki af stað í fyrsta, er hann ekki bara að taka af stað í öðrum hjá þér ?

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
C-4
« Reply #2 on: April 26, 2006, 11:34:38 »
Ég var í nákvæmlega sama veseni með C4 skiptingu síðastliðið haust. Hún endaði á ljónstöðum þeir tóku ventlaboxið úr og það var skítur í einum(eða fleiri) ventlum, hefur sennilega komist í skiptingarrör þegar ég skipti um mótor.

kv Stefán
"No honey those were always on the Bronco"

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Annað C4 vesen
« Reply #3 on: May 03, 2006, 17:24:06 »
ég er kominn með nóg af þessu, vantar mann til að taka bílinn með öllu og gera við þetta, er ekki lengur með aðstöðu til að rífa skiptinguna undan, getur einhver bent mér á einhvern?

Heimir
847-6232
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.