Author Topic: plymouth belvedere 66 eða 67  (Read 3424 times)

Offline Nlabla

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
plymouth belvedere 66 eða 67
« on: April 19, 2006, 00:34:29 »
er að leita að gamla bílnum hans pabba plymouth belvedere 66 var rauður á sýnum tíma þegar hann var búinn að gera hann upp um 1980.

væri gaman aðvita hvar hann væri og ástand og hvort hann se falur

og kannski sona smá upplýsingar um bílinn sjálfan þar sem kallinn er orðinn kalkaður og man ekki neitt
Honda Prelude

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
plymouth belvedere 66 eða 67
« Reply #1 on: April 19, 2006, 00:56:33 »
Rauður ´66 Belvedere, í eigu Zapers hérna á spjallinu, held hann sé suður með sjó!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Nlabla

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
plymouth belvedere 66 eða 67
« Reply #2 on: April 19, 2006, 00:58:24 »
já þetta mun vera hann eru til fleiri myndir af honum og hvernig standi er hann í núna og er hugsanlega hægt að ná honum ?
Honda Prelude

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
plymouth belvedere 66 eða 67
« Reply #3 on: April 19, 2006, 05:20:10 »
já þessi er búinn að vera í minni eigu frá því ég var 16 ára, eða frá því 2001, hann hefði nú þurft að fara í "uppgerð"  þá, byrjað að springa upp það sem hafði verið spaslað og krómið farið að versna, ég gerði þau mistök að fara með hann suður og rúnta á honum sumarið sem ég var 18 ára,
þar sem einhver hefur tekið þessa mynd af honum á bíladögum sennilega 2003 á leið okkar suður,



það voru meiri háttar mistök þar sem að ég hafði enga aðstöðu fyrir hann, að því sumri loknu var honum lagt með dána skiptingu (þegar að maður er 18 ára þá ber maður takmarkaða virðingu fyrir þeim sem eldri eru :oops: ) og hann hefur "legið" síðan (inni) og lítið verið gert í honum annað en að spæna upp sparslsl og klínt á hann einhverri sink drullu til að hægja á rotnun.
Hann er orðin svolítið rotinn greyið, td þyrfti að skipta um afturbretti á honum þar sem að annað var "svona líka" krumpað undir sparslinu og hitt komið með "stórt" gat af riði eftir suðurnesjadvölina.
en já hann er semsagt aðeins farinn að versna, en planið er að eyða í hann tíma um leið og hann finnst.
það er alveg huxanlega hægt að ná honum, það er nú bara spurning um hvað maður er örlátur á peninga :wink:
annars hafði ég enganveginn huxað mér að láta hann þar sem ég sé alveg fram á að dunda í honum í nánustu framtíð.

Þessi er frá því frændi minn gerði hann upp um "90 held ég,





svo eignaðist afi minn hann og af honum keypti ég hann :roll:

hann er núna með 318, var með 440 og er skráður þannig, hækkaður að aftan og allur klæddur með rauðu plussi, annars "orginal" .
Er orginal 318 bíll :?






"moli" hefur "gripið" þær fáu myndir sem læðst hafa af honum á netið, og eru þær því allar stolnar af bilavef.net
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
plymouth belvedere 66 eða 67
« Reply #4 on: April 19, 2006, 09:53:13 »
og hvað þarf mikla peninga til að fá gripinn?
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
plymouth belvedere 66 eða 67
« Reply #5 on: April 19, 2006, 15:30:53 »
hef ekki ákveðið neitt þannig enda hafði ég ekki hugsað mér að selja hann, (er samt ekki einn af þeim sem lifir í þeirri trú að ég liggi á einhverju gulli) :?
það er eiginlega ekkert merkilegt við þennan bíl, nema þá helst fyrir mig þar sem þetta var fyrsti bíllin minn.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ