Author Topic: Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit  (Read 7707 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« on: April 14, 2006, 09:30:17 »
Hvað fyndist mönnum hér um heads-up flokk með þeim tube chassis bílum sem eru til staðar hérna á klakanum?

Reglur gætu verið svona:

Allar almennar NHRA öryggisreglur gilda.
Allar þyngdir eru reiknaðar með ökumanni.
Engin takmörk á vélastærð.
Eingöngu fyrir bíla með eins upprunalegt útlit og hægt er.
Keyrt á .400 Pro Tree

Lágmarksþyngdir
Allar þyngdir miðast við Lenco, Liberty, Bruno o.sv.frv.

Big Block /m Blower eða Turbo 2800lbs
Big Block /m Nítró 2700lbs
Small Block /m Turbo Screw type Blower 2700lbs
Small Block /m Roots eða Centrifugal Blower 2600lbs
Big Block N/A 2400lbs
Small Block/m Nítró 2300
Dragið frá 200lbs ef keyrt er með converter

Allt bensín leyft þ.m.t Alcohol. Nítrómethan bannað.

Þetta eru hinar hefðbundnu Super Pro Street reglur sem keyrt er eftir í USA og án vafa þær vinsælustu.

Þetta er bara svona smá pæling hjá mér, þetta margfaldar action-ið að sjá þessa bíla fara jafnt af stað og engin vandamál við að reikna Index o.sv.frv. Nóg er til af bílum í þennan flokk. Hér eru þeir sem ég man eftir:

Einar Birgiss. Chevrolet Camaro
Stígur Herflussen. Volvo Kryppa
Helgi Már Chevrolet Camaro
Leifur Rósenbergss. Ford Pinto
Rúdólf Jóhannsson Pontiac GTO
Auðunn Stígsson Chevrolet Camaro
Grétar Franksson Chevrolet Vega
Þórður Tómasson Willys Coupe
Einar K. Möller Oldsmobile Cutlass

Svo auðvitað gætu þeir úr GF sem ættu til power í eitthvað af þessum bílum potað sér í þennan flokk.....

Væri gaman að fá smá komment um þetta og hvort þetta gæti verið eitthvað sem vert væri að skoða í framtíðinni....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #1 on: April 15, 2006, 10:51:47 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Eingöngu fyrir bíla með eins upprunalegt útlit og hægt er.....



Ég sé nú ekki alveg hver á að dæma þetta, sjáum t.d. að þú nefnir Camaro Helga Más, flottur bíll en ekki svo sérlega nálægt uppruna sínum. Svona bara pæling hjá mér, vantar þig flokk eða hvað? Kemstu í engan? Ertu ekki flottur í OF?


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #2 on: April 15, 2006, 11:26:46 »
Ég er fínn í OF, en miðað við þessar reglur ef þú skoðar Super Pro Street reglurnar þá kemst bíllinn hans Helga auðveldlega þar að. Í Super Pro Street eru t.d Pro Modified, Pro Stock og Pro Outlaw bílar, það er aðallega verið að tala um að meðan það sést ennþá hvernig bíl er um að ræða þá sé hann gjaldgengur.

Ég hef ekkert á móti OF, þó svo mér leiðist nú oft á tíðum Index kerfið, en allt í lagi með það. Langaði bara að sjá viðbrögð, ekki það að ég sé að heimta flokkinn strax í dag, væri þess vegna hægt að prófa svona Shootout keppni í lok tímabils eða eitthvað slíkt...

En bíllinn minn fer í OF og það trúlega fljótlega í sumar, bara með annann ökumann en mig sjálfan.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #3 on: April 23, 2006, 00:07:55 »
Ertu próflaus Einar? :)
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #4 on: April 23, 2006, 12:22:39 »
Því miður já, þangað til í ágúst. Það var ekkert leyndarmál :)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #5 on: May 25, 2006, 18:08:11 »
Þora menn ekkert að kommenta eða er íhaldssemin að fara með alla hérna ? Nei, ég bara spyr.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #6 on: May 25, 2006, 22:18:44 »
Þú ert maðurinn í reglunefdina góðu.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #7 on: May 25, 2006, 23:59:27 »
Ég skal með ánægju taka sæti þar og taka við hugmyndum frá keppöndum og velunnurum...eða það já...

Er bara mjög hrifinn af Heads-Up... ég vill miklu frekar sjá Einsa B. og segjum Helga á Camaroinum taka af stað á jöfnu og láta powerið um að vinna ferðina en ekki einhverjar millísekúndur frá Indexi.

Just my 2 cents.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #8 on: May 26, 2006, 00:18:35 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Ég skal með ánægju taka sæti þar og taka við hugmyndum frá keppöndum og velunnurum...eða það já...

Er bara mjög hrifinn af Heads-Up... ég vill miklu frekar sjá Einsa B. og segjum Helga á Camaroinum taka af stað á jöfnu og láta powerið um að vinna ferðina en ekki einhverjar millísekúndur frá Indexi.

Just my 2 cents.



Heyrðu Einar, þarna er ég sammála þér, hvers vegna er þetta helv..... index? Af hverju ekki bara brakket þá? Ég sé engan mun á brakket eða OF flokki, það munar í sumum tilfellum meira en sekúndu og þá er alveg eins hægt að keyra brakket.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #9 on: May 26, 2006, 21:43:46 »
Til er ég, enda hentar þetta mér ákaflega vel má vera 2500 og er 2515 he he.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #10 on: May 26, 2006, 21:50:08 »
Smá dæmi hérna

Einar B. 555cid NOS 2500lbs
Einar K. 496cid NOS 2500lbs
Stígur    433cid NOS 2500lbs
Leifur    383cid NOS 2100lbs
Helgi     454cid Blower 2600lbs
Grétar F 540cid NOS 2500lbs
Þórður   572cid Blower 2600lbs
Rúdólf   517cid N/A 2400lbs (2700lbs með NOS)

Sumir gætu örugglega misst nokkur kíló kannski þurfa einhverjir (þó ég efist) að bæta á sig smá.

Persónulega væri ég til í að taka test á þessu, þó að það væri ekki nema 1 skipti.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #11 on: May 27, 2006, 12:46:57 »
Mér þykir persónulega þurfa að starta á jöfnu.

Annað er einhvernveginn ekki spyrna fyrir mér.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #12 on: May 27, 2006, 18:49:26 »
Það þýðir náttúrulega að sá sem hefur mesta powerið í vélinni vinnur. Sem er yfirleitt vitað áður en spyrnan fer fram right? Hvar er spennan í því? Plús powerið kostar peninga og þá endar þetta þannig að sá sem á peningatréið sigrar!
Annars það gæti verið gaman að sjá þetta.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #13 on: May 27, 2006, 18:55:50 »
Það er ekki eins og allir þessir bílar fari beint eins og píla og að komi aldrei neitt fyrir, og þetta með peningatréð er fjarri lagi að vera algilt.
Meira power og meira power og meira power hjálpar ekkert alltaf hér, því meira power sem þú hefur því meira track þarftu og brautin okkar er ekki með það besta track sem um getur.

Þarna spilar líka þyngd inní og hún segir sitt.

Mæli með að þú skoðir t.d World Street Nationals DVD myndirnar, heads up og ekkert öðruvísi en MUN meiri spenna.

Fólk meira og minna fattar bara ekki Index kerfið og þú getur ekki ímyndað þér hvað ég hef oft verið spurður: "afhverju fer alltaf annar bíllinn á undan *klóríhaus*"

Another 2 cents from me.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #14 on: May 28, 2006, 21:04:23 »
Hæ börninn góð þið virðist ekki ætla að skilja neitt.
Einar þú ert ekki fyrr búinn að kaupa þér alvöru keppnistæki enn að þér dettur í hug að breita flokknum þannig að þú eigir aldrei möguleika á því að vinna.
Nóni er virkilega ekki meira á milli eyrnana á þér að þú getir ekki skilið index kerfi. Bíð þér hérmeð á forskotakerfisnámskeið.
Hvað eru margir flokkar keyrðir í þessum svokölluðum street einhvað keppnum?
Hvað mæta mörg tæki í hvern flokk fyrir sig ?
Eru ekki allir sem sem keppa í hverjum flokk fyrir sig með nánast eins mótora og búnað ?
Mér sýnist nú að aðal spennan yrði um hver kæmist hjá því að verma botnsætið.
Persónulega er ég fylgjandi forskotakerfi eins og er í Competition hjá NHRA. þá skiftir nánast ekki máli hvort þú kemur með littla 283 eða stóra 700 cid v8 v6  línu 6cyl eða 4 cyl svo framarlega sem að farið sé að reglum um búnað og kíló á kubik.
Í svoleiðis flokk gætu miklu fleiri farið enn einhvern allir á jöfnu og sá vinnur sem á stærsta mótorinn og stærsta seðlaskíjið. Enn ekki sá sem er klárastur að út búa sitt tækji.
Svo á ég auðvita ekki að vera að tjá mig um þetta þar sem ég hef ekki keyft nein kvartmílubíl í útlöndum og get þar af leiðandi ekki haft vit á þessu.
KV TEDDI Kvartmílubíllausi.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #15 on: May 28, 2006, 21:21:11 »
Sæll elsku Teddi minn...

Ég vill ekki breyta flokknum og ég vill heldur ekki að hann verði tekinn út. Ég var ekki einu sinni kominn svo langt að biðja um að þetta yrði sett á keppnisplan.

Ég get nú alveg unnið á mínum Móa, heads-up eða Index... það geta allir unnið, sama hvernig flokkurinn er.

Það eru keyrðir 4 flokkar í WSN keppninni og þar mæta 300-400 bílar.

Í Super Pro Street sérðu mörg combo, 815cid Mountain Motora, 706cid Pro Mod Nitrous Motora, 500cid Pro Stock Motora, 526cid Blown HEMI Pro Motora, 400cid Twin Turbo Motora, 632cid Big Chief Nitrous Motora... o.sv.frv... 330cid Twi Turbo vél hefur puðrast háar 6 sek. þarna á meðan t.d 600cid Twin Turbo vél hefur farið 6.42 hefur 548cid Blown HEMI-inn ekki náð "nema" 6.50's... bla bla bla... svo bilar allt og klúðrast hjá hinum og þessum á vandræðalegum augnablikum.

Höfum OF/Index flokkinn okkar áfram, fyrir alla muni. Það breytir því þó ekki að ég væri til í að keyra eina svona Shootout keppni, money prize jafnvel ef hægt væri (með hjálp sponsora) þar sem yrði farið eftir Street Race reglum.

More of my 2 cents.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #16 on: May 28, 2006, 21:49:02 »
Sæll Einar.
Já Já alt svo gott í Ameríkuni alt svo æðislegt 7 og 800 k sleggjur sem kosta svona 40 til 50.000 $ stikkið og multi turbo v8 á annað eins.
Er ekki annars alt í góðum gír , ertu enþá að meitla á diskana.
KV TEDDI sem á enga múltí dolara.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #17 on: May 28, 2006, 22:08:06 »
Búinn að meitla... lestu ekki póstinn þinn :D

EKM

Á heldur enga multidollara....  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Heads-Up flokkur.... lesið og gefið álit
« Reply #18 on: May 31, 2006, 21:33:42 »
Sammála Teddi,

Það gengur auðvitað ekki að allir starti á jöfnu áháð vélastærð og þyngd. Það er bara svo einfalt. Auðvitað á sá sem hefur flest cid og léttasta tækið yfirburði. Gengur aldrey!!

Það verður að vera aðal atriðið að hver keppandi nái sem flestum hestöfl út úr hverju cid. Þeir bestu hérna í mílunni eru að ná þetta 1.5 hestafli til 1.8 hestafli úr hverri cupiktommu. (cid) á bensíni án aflauka.(Nitro,blásara) svo spilar þyngdin einnig þar inní.

Auðvitað verður að vera Kennitími (Index) til að allir keppi á jafnréttisgrunni. Indexið byggir á þeim búnaði sem hver keppandi hefur og gerir það kleyft að ólík tæki geti keppt á sanngjarnan hátt.

Eða það verða allir sem keppa að vera jafn þungir og með jafn mörg kubik og á sama eldsneyti. Punktur.
Gretar F.
Gretar Franksson.

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
622 cid
« Reply #19 on: May 31, 2006, 23:06:47 »
Vill ykkur öllum til happs að það er til sölu mega Merlin mótor 622cid,960 hö og 1140 í tog án nitros ,splúnkunýr aldrei gangsettur er klár í hvað sem er........áhugasamir geta fengið mótorinn fyrir allann peninginn...............uppl gefur Hafsteinn 895-9787
Kveðja Haffi