Sjálfvirkt, þ.e. rafmagns hefur bæði kosti og galla. Ég er með rafmagnsinnsog sem fer sjálfvirkt af og á, það vantar ekki, en ef maður drepur á bílnum heitum í smástund þá kemur innsogið aftur á óþarflega snemma fyrir minn smekk. Meiri hætta er á að yfirfylla mótorinn við heita gangsetningu.
Manual innsog er án efa best á venjulegum aftermarket blöndungum að mínu mati.
Svo getur þú líka bara sleppt alveg innsoginu, vélin á að geta gengið hjálparlaust innsogslaus eftir 2-3 mínútur.