Author Topic: Bíll óskast  (Read 1521 times)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Bíll óskast
« on: April 01, 2006, 03:24:34 »
Jæja, mig vantar lítinn sparneytinn bíl, svona til að nota í og úr vinnu og í snatt. Ég vil ekki franskan bíl og ekki opel(búinn að fá nóg af hvoru tveggja), helst beinskiptur *samt ekkert heilagt*, skoðaður eða í svo gott sem skoðunarhæfu ástandi, verð einhverstaðar íkringum 50.000kr.

Sendið bara pm
eða hafið samband í 6947067(Arnar)
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10