Author Topic: M. Benz 500SE til sölu  (Read 2697 times)

Offline ICEL

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
M. Benz 500SE til sölu
« on: March 31, 2006, 05:43:53 »
Hér er M. Benz 500SE ´88 Einn fallegasti SE bíll og heillegasti á landinu sem að ég hef rekist á. Enn þarf því mðiur að selja hann. Ég er skipti stefnuljósonum í hvít fannst það persónulega fallegra og lét fara yfir lakkið á honum á verkstæði. Hann er einstaklega heilllegur jafnt að utan sem innan. Bíllinn er 5,0 lítra V8 vél og er skráður 256 hp. með nóg tork. Ég fékk bílinn keyrðan 170.þús.km en núna stendur hann í 190.þús.km Einstaklega fallegur bíll sérstaklega á sumrin. Síðasta sumar var hringt í mig til að fá hann sem brúðarbíl (sést á myndum hér fyrir neðan) Vildi að ég væri með fleiri myndir..

Verð 1.000.000.-


Innihald:

Svart leður
Rafmagn í sætum (einnig í hauspúðum)
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í topplúgu
ABS
ASR
Airbag
CD spilari
og eithvað fleira sem að ég man ekki alveg


Ef þið hafið áhuga (a.t.h. engin skipti) er hægt að nálgast mig (Birki) í síma 692-7565