Author Topic: Æfingarkvöldin!  (Read 10802 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Æfingarkvöldin!
« Reply #20 on: March 28, 2006, 09:25:36 »
Það er eins og það sé verið að tala við hálvita hérna strákar!
Þetta er mjög einfalt mál, áfengisnotkun og akstursíþróttir fara ekki saman og klúbburinn mun ekki styðja áfengisneyslu við æfingar uppá braut! Það gefur auga leið að þetta er íþróttasvæði fyrir akstursíþróttir, áfengi á bara ekki við þarna. Hinsvegar er ekkert sem bannar fólki að koma og æfa sig á föstudagskvöldum, hafa gaman af því að bjóða vinum og vinkonum með að horfa á, fá sér kók og pulsu og prins í sjoppunni, klára æfinguna og fara svo í bæinn drekka sitt áfengi og komast svo vonandi heim í leigubíl.
Það er hinsvegar einhver melding í gangi með ódýrt æfingagjald á föstudagsæfingunum, það kemur mjög fljótlega í ljós.
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Æfingarkvöldin!
« Reply #21 on: March 28, 2006, 10:08:46 »
Fór einhver vitlausu megin framúr rúminu í morgun?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #22 on: March 28, 2006, 10:57:56 »
Quote from: "Sara"
Það er eins og það sé verið að tala við hálvita hérna strákar!
Þetta er mjög einfalt mál, áfengisnotkun og akstursíþróttir fara ekki saman og klúbburinn mun ekki styðja áfengisneyslu við æfingar uppá braut! Það gefur auga leið að þetta er íþróttasvæði fyrir akstursíþróttir, áfengi á bara ekki við þarna. Hinsvegar er ekkert sem bannar fólki að koma og æfa sig á föstudagskvöldum, hafa gaman af því að bjóða vinum og vinkonum með að horfa á, fá sér kók og pulsu og prins í sjoppunni, klára æfinguna og fara svo í bæinn drekka sitt áfengi og komast svo vonandi heim í leigubíl.
Það er hinsvegar einhver melding í gangi með ódýrt æfingagjald á föstudagsæfingunum, það kemur mjög fljótlega í ljós.

Sér Íslenskt fyrirbæri þá!
Fer ágætlega saman um allann heim og á þeim keppnum sem ég hef farið á erlendis!
En þið í stjórn ráðið þessu,við hálvitarnir hlýðum bara.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #23 on: March 28, 2006, 11:16:17 »
Það er bara allt í góðu lagi að leyfa þeim sem vilja að hafa öl í hönd svo fremur sem að því sé haldið innan velsæmismarka og þess sé gætt að ökumenn séu ekki að fá sér í tána.

Just my 2 cents

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #24 on: March 28, 2006, 13:18:20 »
Bíddu, en hvað með bjórkvöld klúbbsins, við erum nátúrulega að tala um að áhorfendur fái sér öl :D   er sammála því að áfengi og AKSTUR eigi ekki saman en sé verið að horfa á keppni eða æfingu finnst mér það í góðu (í hófi eins og Einar segir  :wink:  :D) En eins og Frikki segir "Þið í stjórn ráðið þessu,við hálvitarnir hlýðum bara."  :wink:  :wink:  

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Æfingarkvöldin!
« Reply #25 on: March 28, 2006, 15:55:42 »
Bjórkvöldið verður um helgina, en ekki uppá braut, auglýst síðar, en ég skal taka til baka orðið hálfviti. Það var ekki meint að þið væruð hálfvitar, það er meira en að segja það þegar að það vantar svipbrigði og glott hér á prentinu, svo að ég biðst afsökunar, Fyrirgefiði.

PS. ég fer alltaf sömu meginn framúr :shock:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #26 on: March 28, 2006, 20:02:11 »
Quote from: "Sara"
Bjórkvöldið verður um helgina, en ekki uppá braut, auglýst síðar, en ég skal taka til baka orðið hálfviti. Það var ekki meint að þið væruð hálfvitar, það er meira en að segja það þegar að það vantar svipbrigði og glott hér á prentinu, svo að ég biðst afsökunar, Fyrirgefiði.

PS. ég fer alltaf sömu meginn framúr :shock:


já sama hér oftast vinstrameginn :lol:  :lol:

neima ef ég er í GB :roll:
Hörður Snær Pétursson

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #27 on: March 28, 2006, 22:04:27 »
Ég verð nú að segja eins og er að mér finnst það heldur slappt að útiloka áfengissölu / áfengisneyslu á svæðinu.  Ég er nokkuð viss um að það gæti halað inn góðri summu að selja bjór á staðnum, auk þess að áhorfendafjöldi myndi eflaust hækka. :)  Ef æfingar verða á föstudögum eru oft líkur á því að fólk nenni ekki að mæta því það er að fara að djamma.  Af hverju ekki að byrja djammið uppá kvartmílubraut og vakna almennilega við öskrin úr tækjunum? :)

Vil taka það fram að markmið mitt er ekki að vera með leiðindi, langaði bara að koma mínum skoðunum um þetta mál á framfæri!

Takk fyrir mig.
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #28 on: March 29, 2006, 00:38:49 »
Langar bara að koma með smá innskot.

Vandamálið með að selja áfengi á staðnum er leyfi.
Það þarf að sjálfsögðu að hafa vínveitingaleyfi til að mega selja áfengi(ekki fer klúbburinn að selja áfengi án leyfis). Vínveitingaleyfi fylgir kostnaður og kröfur sem ég veit ekkert um hvort sé þess vert að standa í þegar er óvíst um sölu.
Annars er oft hægt að fá bráðabirgðar vínveitingaleyfi fyrir skemmtanir og þess háttar, það er kannski eitthvað sem mætti ath. ef stjórnin hefur einhvern áhuga á bjórsölu.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #29 on: March 29, 2006, 08:52:05 »
Men , Piltar , Drengir , Stúlkur
Atlavík,Eldborg,Halló Akureyri,Neistaflug,æfingar á kvartmílubrautini bara muna að bóka giggið og lets rock on og hringjum svo á slökkvuliðið  :roll:



PS:Íslendingar kunna ekki að drekka áfengi


Shadowman
Alltaf fullur af
If u dont go fast
dont do it

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #30 on: March 29, 2006, 12:12:59 »
USA : Bjór er leyfður á öllum íþrótta vetvöngum,
baseball, basketball, öll form af mótorsport,

Það þarf ekki endilega að selja bjór en að banna komu hans er frekar lame
Á meðan ökumenn eru ekki fullir þá sé ég ekki vandamálið,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #31 on: March 29, 2006, 13:14:24 »
Quote from: "gstuning"
USA : Bjór er leyfður á öllum íþrótta vetvöngum,
baseball, basketball, öll form af mótorsport,

Það þarf ekki endilega að selja bjór en að banna komu hans er frekar lame
Á meðan ökumenn eru ekki fullir þá sé ég ekki vandamálið,

Good posting.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #32 on: March 29, 2006, 16:03:07 »
Quote from: "shadowman"
Men , Piltar , Drengir , Stúlkur
Atlavík,Eldborg,Halló Akureyri,Neistaflug,æfingar á kvartmílubrautini bara muna að bóka giggið og lets rock on og hringjum svo á slökkvuliðið  :roll:



PS:Íslendingar kunna ekki að drekka áfengi


Shadowman
Alltaf fullur af


    Ertu ekki of ungur til að meðhöndla áfengi Shadowman?

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Æfingarkvöldin!
« Reply #33 on: March 29, 2006, 16:13:44 »
Quote from: "Sara"
Það er eins og það sé verið að tala við hálvita hérna strákar!
Þetta er mjög einfalt mál, áfengisnotkun og akstursíþróttir fara ekki saman og klúbburinn mun ekki styðja áfengisneyslu við æfingar uppá braut! Það gefur auga leið að þetta er íþróttasvæði fyrir akstursíþróttir, áfengi á bara ekki við þarna. Hinsvegar er ekkert sem bannar fólki að koma og æfa sig á föstudagskvöldum, hafa gaman af því að bjóða vinum og vinkonum með að horfa á, fá sér kók og pulsu og prins í sjoppunni, klára æfinguna og fara svo í bæinn drekka sitt áfengi og komast svo vonandi heim í leigubíl.
Það er hinsvegar einhver melding í gangi með ódýrt æfingagjald á föstudagsæfingunum, það kemur mjög fljótlega í ljós.



Sammála Söru, auk þess sem kostnaður við vínveitingaleyfi er mikill eins og Jakob kom inn á áður. Við erum í íþróttafélag og okkar starfsemi er þannig vaxin að við erum að reyna að fá fólk til að fara af götum bæjarins og inn á lokað svæði með sinn hraðakstur, að sjálfsögðu stuðlum við ekki að áfengisdrykkju. Hins vegar geta menn ráðið því sjálfir hvað þeir hafa með sér sem áhorfendur, það er bara ergjandi ef ræsirinn þarf að fara að vera með áfengismæli á sér :lol:

Það að horfa á spyrnur er yfirleitt góð skemmtun þannig að það á ekki að þurfa að hressa neitt upp á það. Það að í USA sé veittur bjór á öllum íþróttaleikjum er bara þeirra mál, sé ekki hvers vegna við ættum að taka það upp. Ég held að það myndi ekki svara kostnaði auk þess sem fyllibyttur eru líka sóðar, sjáið bara miðbæinn um helgar :lol:  Þetta var auðvitað létt grín en með smá alvöru ívafi. Það er ógeðslegt niðri í bæ um helgar.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Æfingarkvöldin!
« Reply #34 on: March 29, 2006, 16:17:20 »
Lesið þetta áður en lengra er haldið.   http://www.althingi.is/lagas/nuna/1998075.html
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #35 on: March 29, 2006, 16:40:05 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "Sara"
Það er eins og það sé verið að tala við hálvita hérna strákar!
Þetta er mjög einfalt mál, áfengisnotkun og akstursíþróttir fara ekki saman og klúbburinn mun ekki styðja áfengisneyslu við æfingar uppá braut! Það gefur auga leið að þetta er íþróttasvæði fyrir akstursíþróttir, áfengi á bara ekki við þarna. Hinsvegar er ekkert sem bannar fólki að koma og æfa sig á föstudagskvöldum, hafa gaman af því að bjóða vinum og vinkonum með að horfa á, fá sér kók og pulsu og prins í sjoppunni, klára æfinguna og fara svo í bæinn drekka sitt áfengi og komast svo vonandi heim í leigubíl.
Það er hinsvegar einhver melding í gangi með ódýrt æfingagjald á föstudagsæfingunum, það kemur mjög fljótlega í ljós.



Sammála Söru, auk þess sem kostnaður við vínveitingaleyfi er mikill eins og Jakob kom inn á áður. Við erum í íþróttafélag og okkar starfsemi er þannig vaxin að við erum að reyna að fá fólk til að fara af götum bæjarins og inn á lokað svæði með sinn hraðakstur, að sjálfsögðu stuðlum við ekki að áfengisdrykkju. Hins vegar geta menn ráðið því sjálfir hvað þeir hafa með sér sem áhorfendur, það er bara ergjandi ef ræsirinn þarf að fara að vera með áfengismæli á sér :lol:

Það að horfa á spyrnur er yfirleitt góð skemmtun þannig að það á ekki að þurfa að hressa neitt upp á það. Það að í USA sé veittur bjór á öllum íþróttaleikjum er bara þeirra mál, sé ekki hvers vegna við ættum að taka það upp. Ég held að það myndi ekki svara kostnaði auk þess sem fyllibyttur eru líka sóðar, sjáið bara miðbæinn um helgar :lol:  Þetta var auðvitað létt grín en með smá alvöru ívafi. Það er ógeðslegt niðri í bæ um helgar.


Kv. Nóni

Það er nú ekki bara í USA,heldur Þýskalandi,Danmörku ofl ofl sennilega allstaðar nema á Íslandi og Uzbekistan.En skítt með það,ég hef aldrei verið með bjór á svæðinu ,datt bara í hug að klúbburinn gæti hagnast á sölunni.

Mér finnst þetta vera blekkingaleikur með hraðaksturinn af götum borgarinnar,sama hversu flott svæðið verður þá fer hraðaksturinn aldrei af götunum.
Sjáiði fyrir ykkur tvo töffara á ljósum,hey spyddnahh,hurru hittu mig uppá braut á föstudaginn það má nefnilega ekki spyddnahh hér mmmkei. :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Æfingarkvöldin!
« Reply #36 on: March 29, 2006, 20:12:03 »
Quote from: "Trans Am"

Mér finnst þetta vera blekkingaleikur með hraðaksturinn af götum borgarinnar,sama hversu flott svæðið verður þá fer hraðaksturinn aldrei af götunum.
Sjáiði fyrir ykkur tvo töffara á ljósum,hey spyddnahh,hurru hittu mig uppá braut á föstudaginn það má nefnilega ekki spyddnahh hér mmmkei. :lol:



Þetta er alls ekki blekkingar leikur,
Ég var stundaði svolítð Föstudags æfingarnar þegar þær voru  í fyrra sumar og ég verð að segja að eftir að hafa getað tappað af upp á braut þá var maður eins og engill þegar maður fór á rúntinn í RVK.

Þetta virkaði allavega fyrir mig en við erum auðvita öll mismunandi.

Svo er ekki verið að útrýma hraðakstir!! það er verið að leyfa okkur að tappa af.
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Æfingarkvöldin!
« Reply #37 on: March 29, 2006, 23:47:18 »
Quote from: "Trans Am"

Mér finnst þetta vera blekkingaleikur með hraðaksturinn af götum borgarinnar,sama hversu flott svæðið verður þá fer hraðaksturinn aldrei af götunum.
Sjáiði fyrir ykkur tvo töffara á ljósum,hey spyddnahh,hurru hittu mig uppá braut á föstudaginn það má nefnilega ekki spyddnahh hér mmmkei. :lol:



Við getum líka bara sett tærnar upp í loft og hætt að reyna, við drepumst hvort eð er öll á endanum.
Eins og Stefán sagði og fleiri eru sammála um að þá fengu menn helling út úr þessu og ef við höfum forðað bara einum frá því að slasa sig af því að hann sleppti því að "spyddnahh" nú þá er tilganginum náð.

Þarna hefurðu mín 2 sent.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfingarkvöldin!
« Reply #38 on: March 30, 2006, 00:25:05 »
Ég átti ekki við að það væri ekki gott mál að berjast fyrir þessu,póstarnir hafa bara mikið verið þannig hér og á l2c spjallinu að braut leysi öll heimsins vandamál.
Ég róast alls ekki niður við að spyrna á brautinni,þvert á móti en eins og Stefán skrifaði...
Nóni settu tærnar fram og klinkið í vasann þér veitir ekkert af því í baráttunni :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Æfingarkvöldin!
« Reply #39 on: March 30, 2006, 01:36:56 »
Quote from: "stefan325i"
Quote from: "Trans Am"

Mér finnst þetta vera blekkingaleikur með hraðaksturinn af götum borgarinnar,sama hversu flott svæðið verður þá fer hraðaksturinn aldrei af götunum.
Sjáiði fyrir ykkur tvo töffara á ljósum,hey spyddnahh,hurru hittu mig uppá braut á föstudaginn það má nefnilega ekki spyddnahh hér mmmkei. :lol:



Þetta er alls ekki blekkingar leikur,
Ég var stundaði svolítð Föstudags æfingarnar þegar þær voru  í fyrra sumar og ég verð að segja að eftir að hafa getað tappað af upp á braut þá var maður eins og engill þegar maður fór á rúntinn í RVK.

Þetta virkaði allavega fyrir mig en við erum auðvita öll mismunandi.

Svo er ekki verið að útrýma hraðakstir!! það er verið að leyfa okkur að tappa af.
Menn eru mis snöggir að tappa af  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92