Kvartmílan > Almennt Spjall
Video WRX guttar að leika sér
SkuliSteinn:
--- Quote from: "Angelic0-" ---
athyglissjúkir gæjar sem að halda að það sé töff að segjast vera með lögguna á hælunum... og sýna svo mynd af hraðamælinum á 120kmh... úff..
Það er nefnilega stórhættulegt að keyra á 120 í snjó :oops:
En samt sem áður fólksulegt og heimskulegt myndband, og það er stranglega bannað að fara yfir á rauðu !
Virðum umferðar-reglurnar og sýnum tillitssemi í umferðinni !
--- End quote ---
Hahahaha þetta frá þér komið :lol: Einn sá löghlíðnasti í bransanum :D
--- Quote from: "Mustang´97" ---Það vona ég að löggan sjái þetta mundband og taki þesa gaura úr umferð.
Það er eitt að gera svona inni á plani einhverstaðar, en á götunum og greinilega þar sem er umferð, þó þetta sé að mestu tekið eftir miðnætti, er ekkert annað en heimska.
--- End quote ---
Löggan getur svosem ekkert gert. Sést aldei neinn ökumaður þannig að við hvern er að sakast?
Ég er ekkert að verja þá, alls ekki. Bara að horfa hlutlaust á þetta, sé hvergi neina "hættu" þarna, voða sjaldan einhverjir bílar í kringum þá, bara strákar að leika sér.
Gísli Camaro:
guð minn góður hvað þetta er ömurlegt. hvað þeir ofmeta sig e-h. og mér sýndist nú oft vera bílar á ljósunum. þannig að þetta er bara heimskulegt. maður rífst nú kannski ekki yfir því að þeir séu að spóla á e-h plönum en að vera að þessu inná miðjum gatnamótum, þó svo að kl sé e-h seint. þetta eru örugglega e-h 17 ára guttar.
1965 Chevy II:
Þetta er ekkert svo agalegt þeir fara út á á grænu taka nokkra hringi og svo burt aftur í þá stefnu sem er grænt.
Bara leiðilegt að horfa á þetta video þó þetta hafi án efa verið gaman hjá þeim.
lok lok og læs og áfram með kvartmíluspjall.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version