Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956 verður til sýnis hjá Krúsers-hópnum, Bíldshöfða 18, fimmtudagskvöldið 23.3.2006, kl. 20:00 - 23:00.
Upplifum bílastemmningu frá gullaldarárum amerísks bílaiðnaðar.
Bíllinn er nýkominn frá USA, og hefur ekki sést áður hérlendis.
Þetta er tækifæri sem enginn má missa af, þar sem þetta er alvöru-gull.
Með kveðju
Krúsers-hópurinn > þar sem rúnturinn er miðpunkturinn <