Author Topic: Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.  (Read 5482 times)

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« on: March 22, 2006, 15:17:40 »
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956 verður til sýnis hjá Krúsers-hópnum, Bíldshöfða 18, fimmtudagskvöldið 23.3.2006, kl. 20:00 - 23:00.
Upplifum bílastemmningu frá gullaldarárum amerísks bílaiðnaðar.
Bíllinn er nýkominn frá USA, og hefur ekki sést áður hérlendis.
Þetta er tækifæri sem enginn má missa af, þar sem þetta er alvöru-gull.

Með kveðju
Krúsers-hópurinn > þar sem rúnturinn er miðpunkturinn <

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #1 on: March 22, 2006, 18:06:41 »
það er ekki spurning að það sé góðæri á íslandi......svo margir að flyta inn gamla bíla  :)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #2 on: March 22, 2006, 19:51:43 »
ekki endilega góðæri, heldur líka það að þeir sem áttu þessa gömlu bíla um og uppúr 1980 eiga loksins pening til að kaupa djásnin sem þeim hefur lengi langað í nú þegar bílanir eru að detta í 40 ára, tollurinn er kominn í 13% og börnin loksins farin að heiman, og að ekki sé minnst á gráa fiðringinn! :lol:

Endilega sjá sem flesta annaðkvöld, heitt á könnunni, kók og prins fyrir klink, fínasta tónlist í djúkboxinu, tímarit og bækur í tugatali í hillunum að ekki sé minnst á alla spekingana sem gaman er að spjalla við!  8)


þetta á að sjálfsögðu líka við um meðlimi KK  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #3 on: March 24, 2006, 18:38:14 »
þetta er gripurinn! virkilega fallegur á að líta!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #4 on: March 24, 2006, 18:39:39 »
meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #5 on: March 24, 2006, 18:40:33 »
aðeins meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #6 on: March 24, 2006, 19:25:29 »
Glæsilegur vagn 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #7 on: March 25, 2006, 12:50:55 »
I like it alot.
Meira svona á klakan.


stigurh

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #8 on: March 26, 2006, 22:28:41 »
Maggi. Takk fyrir allar myndirnar.
Keep Up the Good Work!!!!!!!

Kv,
EK

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #9 on: March 27, 2006, 10:54:53 »
Quote from: "Moli"
ekki endilega góðæri, heldur líka það að þeir sem áttu þessa gömlu bíla um og uppúr 1980 eiga loksins pening til að kaupa djásnin sem þeim hefur lengi langað í nú þegar bílanir eru að detta í 40 ára, tollurinn er kominn í 13% og börnin loksins farin að heiman, og að ekki sé minnst á gráa fiðringinn! :lol:

Endilega sjá sem flesta annaðkvöld, heitt á könnunni, kók og prins fyrir klink, fínasta tónlist í djúkboxinu, tímarit og bækur í tugatali í hillunum að ekki sé minnst á alla spekingana sem gaman er að spjalla við!  8)


þetta á að sjálfsögðu líka við um meðlimi KK  :lol:


Já og hvaða klúbbur kom 13% tollinum í gegn ?.
Sigurbjörn Helgason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #10 on: March 27, 2006, 15:50:22 »
Quote from: "72 MACH 1"
Maggi. Takk fyrir allar myndirnar.
Keep Up the Good Work!!!!!!!

Kv,
EK


lítið mál Eggert!  :wink:

Quote from: "Packard"


Já og hvaða klúbbur kom 13% tollinum í gegn ?.


hvaða klúbbur?? skiptir það einhverju máli?? er ég að skynja einhverskonar gremju í mönnum? en jæja.. það var stjórn FORNBÍLAKLÚBBS ÍSLANDS sem átti heiðurinn af því! var það það sem þú vildir koma á framfæri??  :?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #11 on: March 27, 2006, 18:44:03 »
Án þess að vera með einhvern móral en hvað er málið með það að tollalækkunin hafi verið miðuð við 40 ár, 15 árum meira en það tekur bíl að verða að fornbíl @ 25. Bara glórulaust  :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #12 on: March 27, 2006, 18:51:53 »
Quote from: "firebird400"
Án þess að vera með einhvern móral en hvað er málið með það að tollalækkunin hafi verið miðuð við 40 ár, 15 árum meira en það tekur bíl að verða að fornbíl @ 25. Bara glórulaust  :?

Nákvæmlega :!:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #13 on: March 27, 2006, 20:03:51 »
Quote from: "firebird400"
Án þess að vera með einhvern móral en hvað er málið með það að tollalækkunin hafi verið miðuð við 40 ár, 15 árum meira en það tekur bíl að verða að fornbíl @ 25. Bara glórulaust  :?


Það var reynt að fá 25 ár en því var hafnað. Ríkið taldi að þetta yrði misnotað, t.d. rútur og vörubílar sem mundu lenda í þessari lækkun líka.
Jón S. Loftsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #14 on: March 27, 2006, 20:38:34 »
Ekki dytti mér í hug að flytja inn eldri en 25 ára vörubíl eða rútu ef ég væri í rekstri.  Vitiði til þess að aðrir en þeir sem eru í rekstri séu að flytja sér inn rútur og vörubíla?

Þetta eru bara algjörlega út í hött rök fyrir því að hafna 25 árunum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #15 on: March 27, 2006, 20:44:01 »
Kannski ekki í dag, en það var mikið gert af því að flytja inn gömul tæki fyrir nokrum árum. Það var heldur ekki hugsað út í það að allir væru komnir á stóra pallbíla þegar tollur var lækkaður á þeim, þó að fólk þurfi "meiraprófið" á þá. Það er allt misnotað ef það er hægt.
Jón S. Loftsson

Gizmo

  • Guest
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #16 on: March 27, 2006, 21:15:20 »
Quote from: "graman"

Það var reynt að fá 25 ár en því var hafnað. Ríkið taldi að þetta yrði misnotað, t.d. rútur og vörubílar sem mundu lenda í þessari lækkun líka.


En voru þessi lög um fornbíla ekki sett ÁÐUR en það var svo ákveðið (vegna fjölda áskorana, ma vegna þess að margar rútur og vörubílar voru að verða að safngripum) að td vörubifreiðar bæru engin gjöld nema VSK, þannig að rökin fyrir misnotkun eru fallin.

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Amerískur "gullmoli" frá árinu 1956.
« Reply #17 on: March 27, 2006, 22:10:38 »
Það getur vel verið, en þetta var það sem hægt var að ná og mjög ákveðið gefið í skyn ekki væri hægt að sækja meira.
Þetta breytir ekki svo, ´66 model er komið í 13% og árinn telja, næst ´67 model of svo fer að þynnast það sem er eftir spennandi eftir nokkur ár.  8)
Jón S. Loftsson