Author Topic: Hvernig bíll er þetta?  (Read 5563 times)

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Hvernig bíll er þetta?
« on: March 19, 2006, 22:33:13 »
Sá þennan í dag og smellti af honum mynd! en hvernig bíll er þetta?

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Hvernig bíll er þetta?
« Reply #1 on: March 19, 2006, 23:11:54 »
Ford Galaxie/LTD ´71-2
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Hvernig bíll er þetta?
« Reply #2 on: December 05, 2009, 10:27:39 »
Ákvað að endurvekja þennan aldargamla póst og spurja hvort þessi sé enn til??
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Hvernig bíll er þetta?
« Reply #3 on: December 31, 2009, 12:49:53 »
þetta er  sennilega ford ltd 1972 2 dira með 400 bbford sem eg dro upp ur tuni upp við ulfarsfell 1992 þar sem hann var buinn að standa i eikver ar . það hafði einginn tru a þessu hja mer . en eftir að hann komst upp a veg liðkaði eg blondungin og setti rafgemir i hann hrokk hann i gang og keirði hann heim . gaman væri að vita hvort hann se enn a lifi. siðast sem eg vissi var fiskverkandi i hafnarfirði sem atti hann og ætlaði með hann i rallikross .fastanumer bilsins er gr-653 gömlumumerinn ö4189 g4527 vonandi veit einkver um hvað varð um hann . með aramota kveðju bjossi
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Hvernig bíll er þetta?
« Reply #4 on: January 02, 2010, 14:03:26 »
þetta er  sennilega ford ltd 1972 2 dira með 400 bbford sem eg dro upp ur tuni upp við ulfarsfell 1992 þar sem hann var buinn að standa i eikver ar . það hafði einginn tru a þessu hja mer . en eftir að hann komst upp a veg liðkaði eg blondungin og setti rafgemir i hann hrokk hann i gang og keirði hann heim . gaman væri að vita hvort hann se enn a lifi. siðast sem eg vissi var fiskverkandi i hafnarfirði sem atti hann og ætlaði með hann i rallikross .fastanumer bilsins er gr-653 gömlumumerinn ö4189 g4527 vonandi veit einkver um hvað varð um hann . með aramota kveðju bjossi
Efast um að hann hafi farið í rallýkross þessi,man allavega ekki eftir að hafa séð hann í fljótu bragði.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...