Author Topic: Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??  (Read 9412 times)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« on: March 16, 2006, 19:07:10 »
Það er kostulegt að sjá hvað kananum dettur í hug.... En hvað er nú málið með að vera með Chevy powered Ford ??

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/385-hp-Chevy-350-motor_W0QQitemZ4619222500QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #1 on: March 16, 2006, 19:52:37 »
Hmm hann er skárri svona  :lol:
Geir Harrysson #805

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #2 on: March 16, 2006, 20:01:50 »
Hann kemst nú ekki mjög hratt með þetta   :twisted:  :twisted:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #3 on: March 16, 2006, 21:52:05 »
Þetta er ekkert nýtt,margir mustang með chevy vél annars komast þeir ekkert áfram :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #4 on: March 17, 2006, 12:29:57 »
Quote from: "Boss"
Þetta er ekkert nýtt,margir mustang með chevy vél annars komast þeir ekkert áfram :lol:
Sennilega hefur hann átt vélina og vantað alvöru bíl til að setja hana í  8)
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Bird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/ingla
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #5 on: March 17, 2006, 14:14:11 »
Loksins mustang sem kemst áfram!!!

http://www.simnet.is/ingla/va4.htm
Pontiac -

Power from the Gods ............................................



Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #6 on: March 17, 2006, 14:27:19 »
Ánægjulegt að sjá að það sé búið að taka ASNANN af grillinu.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #7 on: March 18, 2006, 03:19:49 »
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "Boss"
Þetta er ekkert nýtt,margir mustang með chevy vél annars komast þeir ekkert áfram :lol:
Sennilega hefur hann átt vélina og vantað alvöru bíl til að setja hana í  8)


Kannski var hann líka kominn með hælsæri á því að ýta Ford flakinu heim

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #8 on: March 18, 2006, 09:58:08 »
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "Boss"
Þetta er ekkert nýtt,margir mustang með chevy vél annars komast þeir ekkert áfram :lol:
Sennilega hefur hann átt vélina og vantað alvöru bíl til að setja hana í  8)


Kannski var hann líka kominn með hælsæri á því að ýta Ford flakinu heim


menn vilja ekki vera aumingjar á chevy svo þeir ýta ford til að fá hreyfingu sem þeir fengu ekki ef þeir ættu chevy
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #9 on: March 18, 2006, 16:15:40 »
Strákar mínir...Þetta kallast Sleeper  :lol:

Enn greyið vélin að vera föst í röngum líkama  :(

Þetta minnir mig á Díönu ómel  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #10 on: March 18, 2006, 21:03:21 »
Loksins Chevy mótor í alvöru bíl.
En þvílík móðgun fyrir alvöru bíl. Þessi bíll er einskins virði. :roll:
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #11 on: March 18, 2006, 23:31:22 »
Quote from: "Rampant"
Loksins Chevy mótor í alvöru bíl.
En þvílík móðgun fyrir alvöru bíl. Þessi bíll er einskins virði. :roll:
Mikið rétt  :lol:
Enn hann fengi þó eitthvað ef hann selur mótorinn sér  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #12 on: March 19, 2006, 14:59:32 »
það var bara tvennt í stöðunni hjá kallinum að fylla hann að bensíni þá tvöfaldast hann í verði eða setja chevy í hann og þá var möguleiki að fá eitthverja hundrað þúsund kalla fyrir hann
kannski ætti heimir að ath þetta með bílinn hjá sér þá kannski rúntar hann eitthvað í sumar (það varð alltaf að DRAGA hann á rúntinn í fyrra)

kv
beisó

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #13 on: March 22, 2006, 14:26:49 »
Sóun á mótor segi ég ;)

frekar geng ég með GM mótor í fanginu en að keyra um á Ford með GM í húddinu !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #14 on: March 23, 2006, 01:30:03 »
Quote from: "Angelic0-"
Sóun á mótor segi ég ;)

frekar geng ég með GM mótor í fanginu en að keyra um á Ford með GM í húddinu !
Hefurðu einhverntíman átt alvöru Ford ? Nei hélt ekki
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #15 on: March 23, 2006, 05:06:55 »
[/quote]Mikið rétt  :lol:
Enn hann fengi þó eitthvað ef hann selur mótorinn sér  :wink:[/quote]

Sammála því. Hann ætti að geta fengið tíkall fyrir mótorinn. Og enn betra Mustanginn myndi rjúka up í verði eftir að motorinn er farinn.  :lol:  :roll:
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #16 on: March 23, 2006, 10:50:06 »
hver framleiðir gervi ford.............................

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #17 on: March 23, 2006, 11:23:50 »
Quote from: "Beisó"

kannski ætti heimir að ath þetta með bílinn hjá sér þá kannski rúntar hann eitthvað í sumar (það varð alltaf að DRAGA hann á rúntinn í fyrra)

kv
beisó

Hver er þessi Heimir :?:  :twisted:  :shock:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #18 on: March 23, 2006, 11:24:33 »
Quote from: "Beisó"
hver framleiðir gervi ford.............................

Hvað meinaru :?:  :shock:  :shock:  :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Þetta er illa farið með Mustang --- Chevy Mustang ??
« Reply #19 on: March 23, 2006, 12:42:48 »
það var spurt
Hefurðu einhverntíman átt alvöru Ford ? Nei hélt ekki

þannig það hlýtur að vera til gerfi ford...............

og já heimir hann er vanalega bara farþegi hjá þér eða eitthverjum öðrum

kv
beisó