Author Topic: POWER COMMANDER??  (Read 3807 times)

Offline siggz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://public.fotki.com/siggz/
POWER COMMANDER??
« on: March 10, 2006, 15:22:55 »
viti þið hvort það er mikið mál að setja power commander í hjólið þarf maður að panta tima í dino bekkin og eru einhverjir kanski búinir að eiga við þetta þá væri fínt að fá smá upplisingar um það :)
Yamaha R1 2006
Matchless 500cc 1946
Suzuki GsxR 600 2003 -SELT-

Offline SkuliSteinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/647894/7
POWER COMMANDER??
« Reply #1 on: March 10, 2006, 23:25:21 »
Það er rosalega auðvelt, plug & play, hérna eru leiðbeiningar fyrir þig  http://www.powercommander.com/maps/install/I307-411.pdf

Þarna eru líka möpp sem þú getur notað
2005 Yamaha R6
11.35 @ 122 mph
Meðlimur nr 956

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
POWER COMMANDER??
« Reply #2 on: March 15, 2006, 19:55:56 »
jæja Siggi nú kemur Powercomanderinn á morgunn til eyja:D

gaman að sjá hvernig þetta kemur út  og með  yoshimura  kerfið

 :twisted:
Hörður Snær Pétursson

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
POWER COMMANDER??
« Reply #3 on: September 08, 2006, 10:18:31 »
hvað gerir þetta nákvæmlega, hvar fæst þetta, hvað kostar þetta og eru menn að finna mikinn mun á þessu?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Minuz1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
POWER COMMANDER??
« Reply #4 on: September 08, 2006, 10:55:30 »
Quote from: "Gísli Camaro"
hvað gerir þetta nákvæmlega, hvar fæst þetta, hvað kostar þetta og eru menn að finna mikinn mun á þessu?


Þetta virkar u.þ.b þannig að þú sækir skrár á netið sem þú getur hlaðið inn á powercommander með usb tengi og tengt síðan við hjólið.

Þetta stjórnar innspýtingunni, bensíngjöf og svona því helsta sem maður getur ekki breytt með vélbúnaði.

Breytingin á að vera mýkri inngjöf og aukið afl....og miðað við fjöldan af fólki sem er að nota þetta...þá ætti þetta að vera nokkuð öruggt.

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
POWER COMMANDER??
« Reply #5 on: September 08, 2006, 10:55:42 »
jæja, búinn að lesa mig til um þetta
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline fenix

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
POWER COMMANDER??
« Reply #6 on: September 08, 2006, 13:44:36 »
Myndi nú tjúna blönduna til á Dyno eða allavega með súrefnisskynjara ef ég væri að setja sona á hjólið
Celica ST-182
Suzuki GSX-R 1100

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
POWER COMMANDER??
« Reply #7 on: September 08, 2006, 15:37:54 »
þetta kostar 40 þús í benna og 335 dollara í USA
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
POWER COMMANDER??
« Reply #8 on: September 26, 2006, 12:14:14 »
Dynojet Powercommander kostar nýr hér heima hjá umboðsaðilanum 35.000 kr og frí ísetning.

uppl. um umbann

http://www.powercommander.com/ipccartis.shtml

email dynojet@dynojet.is

10% afsláttur er gefinn ef að forritað er nýtt map í dynobekknum fyrir
hjólið.

Quickshifter í flestar gerðir hjóla á 30.000 kr
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A