Author Topic: Tilkynning  (Read 1306 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Tilkynning
« on: March 10, 2006, 00:12:43 »
Tilkynning frá Bílabúð Benna

Í tilefni þess að við vorum að fá sérútgáfu af 911 Carrera 4S frá Porsche, viljum við bjóða ykkur að koma og skoða hann auk annara Porsche bifreiða laugardaginn 11. mars.  Bíll þessi er með hestaflaaukningu upp í 381 hö,  Aerokit vindskeiðum og keramik bremsum.  911 Carrera 4S er í grunnin 355 hö,  fjórhjóladrifinn og 44 mm  breiðari heldur en 911 Carrera.  Lítið við hjá okkur, að Vagnhöfða 23 milli kl 12 - 16.  Heitt verður á könnunni.

Kveðja

Starfsfólk Bílabúðar Benna
Sara M. Björnsdóttir #999