Author Topic: Æfingar.  (Read 2626 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Æfingar.
« on: March 05, 2006, 14:33:46 »
Hvenær byrja æfingarnar á brautinni sirka?Verður systemið svipað og verið hefur er hægt að borga fyrir hverja æfingu fyrir sig eða þarf maður að vera í klúbbnum til að burra með?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Æfingar.
« Reply #1 on: March 05, 2006, 17:21:15 »
Mér datt í hug að hægt væri að borga 1000kr eitt skipti, en það þyrfti að borga félagsgjöldin til að fá að vera með aftur !

skrá bara kennitölur og svona fyrir því hverjir eru búnir að "prófa"...

nema maður vilji auðvitað skrá sig strax...

er ekki hægt að RAKA inn peningum á því ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Æfingar.
« Reply #2 on: March 06, 2006, 18:43:44 »
Eftir því sem mér skilst VERÐUR AÐ SKRÁ SIG Í KLÚBBINN ÚT AF TRYGGINGUM. Það er búið að reyna að tyggja þetta í fólk hérna trekk í trekk en fólk virðist vera eitthvað trekt fyrir þessum upplýsingum. 5000 kr er ekki heimsendir fyrir ykkur en það er hraðakstur á götum borgarinnar hinsvegar eins og nýleg dæmi hafa sýnt.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
æfingar
« Reply #3 on: March 07, 2006, 09:15:24 »
Sælir æfingar hefjast cirka mánaðarmótin apríl maí en verður auglýst nánar síðar. Þú skráir þig í klúbbinn og borgar félagsgjaldið þá getur þú mætt með þinn bíl,hjálm og viðaukann á tryggingarnar og burrað með.

                         Kv Kristján F
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Æfingar.
« Reply #4 on: March 15, 2006, 23:26:21 »
Verður maður að vera með bílpróf ?
Þótt ég viti að svarið verði á jáhvæðari nótunum væri ótrúlega gaman að fá að taka run á mínum ef ég væri með hann tilbúinn í sumar eða eitthvað.
en er bara 16 ára.
Má vera með æfingarleyfi og henda pabba í bílstjórsætið.
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Æfingar.
« Reply #5 on: March 15, 2006, 23:38:25 »
Góð spurning Typer, en eins og þú vissir er það já þú verður að vera með bílpróf og þar af leiðandi 17 ára, þú þarft líka að vera meðlimur í klúbbnum og vera með þennan blessaða tryggingarviðauka frá þínu tryggingafélagi, en mér finnst gaman að sjá þann áhuga hjá þér fyrir því að fá að taka run á brautinni og hlakka til að sjá þig þar, það er jú meira gaman að fá að keyra hratt löglega á brautiini en að vefja sig utan um ljósastaur og drepa sig eða aðra í leiðinni. Við í klúbbnum vonumst til að getað komið einhverju prógrammi í gang fyrir þá sem eru að læra á bíl eða nýbúnir en það er ekkert komið í gang ennþá svo að þú verður að bíða aðeins lengur.
kær kveðja og gangi þér vel
Sara M. Björnsdóttir #999