Author Topic: 4 hólfa carter smá vandræði  (Read 2082 times)

kristján Már

  • Guest
4 hólfa carter smá vandræði
« on: March 01, 2006, 00:30:10 »
var að setja 4 hólfa carter á 307 chevy og er í vandræðum með gang en þessi blöndungur kemur standard á dodge og er með einhverjum rafmagnspung aftaná við hliðina á bensín inntakinu og þessi pungur virðist þurfa að vera tengdur en í hvað þá?? ég prufaði að tengja hann í stöðugan straum og það heyrist eitt klikk í honum þegar ég tengi en þá fer bíllinn í gang en gengur hratt og deyr alveg ef ég snerti gjöfina en ef einhver er hér sem þekkir þessa blöndunga eitthvað þá væri gaman fá nokkur ráð kv Kristján
ps. hér eru eitthver no sem eru á honum 9077s 257 72

ef hoft er á neðst á myndinni af blöndungnum sér maður stút (fyrir bremsukútinn) en beint fyrir ofan það (sést ekki á mynd) er þessi rafmagnspungur með einni snúru sem er festur uppundir efra lok á blöndungnum við hliðina á bensín inntakinu

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
4 hólfa carter smá vandræði
« Reply #1 on: March 01, 2006, 00:47:31 »
Er þetta ekki rafmagnsinnsogið?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

kristján Már

  • Guest
farþega megin
« Reply #2 on: March 01, 2006, 00:53:59 »
rafmagnsinnsogið er farþega megin þegar horft er ofaní húddið en þessi pungur aftaná blöndungnum

kristján Már

  • Guest
skrítið
« Reply #3 on: March 01, 2006, 00:56:51 »
held að þetta heiti thermo quad

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
4 hólfa carter smá vandræði
« Reply #4 on: March 01, 2006, 01:03:42 »
Hvar er herra Vífilsson núna :!:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

kristján Már

  • Guest
hehe :)
« Reply #5 on: March 01, 2006, 01:08:17 »
já segðu hann ætti auðvitað að þekkja þetta eitthvað :)

kristján Már

  • Guest
4 hólfa carter smá vandræði
« Reply #6 on: March 03, 2006, 00:22:41 »
jæja nenni þessu ekki er bara búinn að fá edelbrock 600 ;) einfaldur og góður